Erlendar fréttir - Okkar fólk úti

Bikarúrslit í norskudeildinni á morgun

Bikarúrslitin í Noregi eru spiluð á morgun og er einn íslendingur á meðal þeirra sem spila.

Eyrún Sól Einasrdóttir er að eiga gott tímail í Noregi.  Hún flutti sig til Bergen í haust og spilar þar með TIF Viking í efstu deild. Þær eru á morgun, laugardag að spila ti úrslita í Norska bikarnum!

Leikurinn verður sýndur í beinni dagsskrá á TV2 Sport í Noregi kl 14 (13 á ísl tíma). Þetta er í fyrsta skiptið sem kvennalið TIF Viking kemst í bikarúrslit og verður því spennandi að fylgjast með frumraun þeirra í bikarúrslitum.

Við óskum Eyrúnu og liðsfélögum góðs gengis.