Enn einn sigurinn hjá Odense Volleyball
Laugardaginn 19. október tóku Odense Volleyball strákarnir í ferð til Kaupmannahafnar þar sem að þeir mættu Amager. Leikurinn fór 0-3 fyrir Odense Volleyball (22-25, 19-25, 18-25). Amager mættu sterkir til…
Laugardaginn 19. október tóku Odense Volleyball strákarnir í ferð til Kaupmannahafnar þar sem að þeir mættu Amager. Leikurinn fór 0-3 fyrir Odense Volleyball (22-25, 19-25, 18-25). Amager mættu sterkir til…
Þriðjudaginn 15. október fengu Holte FC Kanti Schauffhausen á heimavöll sinn þar sem að seinni leikurinn á milli liðanna í Challenge Cup var leikinn. Holte þurftu á sigri að halda…
Matthildur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í Slavia tóku á móti Presov í Slóvakísku úrvalsdeildinni í dag. Heimakonur byrjuðu af krafti þar sem þær náðu sex fyrstu stigum hrinunar og leiddu…
Spænska liðið Sant Joan þar sem að þær Arna Sólrún og Jóna Margrét spila mættu liði Covirán CDU Atarfe á útivelli laugardaginn 12. október. Leikurinn var mjög spennandi til að…
Laugardaginn 12. október fóru Habo Wolley þar sem að hann Hafsteinn Már spilar í heimsókn til Hylte Halmstad sem eru ríkjandi Sænskir meistarar. Habo Wolley komu sterkir inn í leikinn…
Matthildur Einarsdóttir og lið hennar Slavia tók á móti Trnava í Slóvakísku Úrvalsdeild í dag. Heimakonur byrjuðu af krafti og leiddu snemma 5-1 þegar Trnava tók leikhlé. Gestirnir komu sér…
Miðvikudaginn 9. október tóku Odense Volleyball þar sem að þeir Ævarr Freyr og Galdur Máni spila, ferð til Kaupmannahafnar þar sem að þeir mættu Hvidovre. Fyrsta hrina byrjaði jöfn en…
Miðvikudaginn 9. október mættu Holte liði VC Kanti Schaffhausen í Sviss. Bæði lið mættu öflug inn í leikinn og var leikurinn bæði langur og æsispennandi. Holte konur komu sterkar inn…
Hafsteinn Már Sigurðsson spilar nú í Svíþjóð með liðinu Habo Wolley. Liðið spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu seinustu helgi þann 28. september gegn VBF RIG Falköbing og fór leikurinn…
Laugardaginn 5. október spiluðu bæði Odense Volleyball, þar sem að þeir Ævarr Freyr og Galdur máni spila og Holte IF þar sem að hún Sara Ósk spilar. Bæði lið voru…
Í vikunni byrjaði danska deildin og er allt komið á fullt núna. Laugardaginn 28. september spilaði Holte og Odense volleyball sínu fyrstu leiki í deildinni á tímabilinu. Gentofte – Holte…
Přerov spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu laugardaginn 28. september þar sem að þær mættu Ostrava. Přerov byrjuðu leikinn sterkt og náðu fljótt forskoti frá stöðunni 5 – 5. Ostrava…
Þriðjudaginn 23. apríl fóru Odense Volleyball strákarnir til Nordenskov þar sem að liðin mættust í þriðja leik í úrslitum um Danmarksmeistaratitilinn. Odense Volleyball leiddu einvígið 2-0 og áttu því möguleikann…
Sunnudaginn 21. apríl fékk Holte ASV Elite á heimavöll sinn þar sem að þriðji leikur í úrslitum um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Holte var 2-0 yfir og ASV því með bakið…
Föstudaginn 19. apríl fékk Odense Volleyball Nordenskov á heimavöll sinn þar sem að annar leikur í einvíginu um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Leikurinn byrjaði jafn þar sem að liðin skiptust á…
Í gær fimmtudaginn 18. apríl hélt Holte til Aarhus þar sem að þær mættu ASV Elite í öðrum leik í úrslitum. Holte byrjuðu leikinn vel og leiddu 3-6 og 4-8.…
Fimmtudaginn 16. apríl fóru Odense Volleyball strákarnir í heimsókn til Nordenskov þar sem að fyrsti leikur í úrslitum var spilaður. Leikurinn byrjaði jafn þar sem að liðin skiptust á því…
Sunnudaginn 14. apríl fékk Holte ASV Elite á heimavöll sinn þar sem að fyrsti leikur í úrslitum var spilaður. Úrslitin fara fram á sama hátt og undanúrslitin þar sem að…