Beinar útsendingar

Ungverjaland
Matthildur Einarsdóttir uppspilar sem spilar sitt fyrsta ár með DVTK í efstu deildinni í Ungverjalandi.
Leikjaplan hjá Matthildi https://www.hunvolley.info

Næsti leikur hjá Matthildi er Laugardaginn 4. Nóvember á móti UTE 18:00 (ISL) og er leikurinn sýndur hér https://hunvolley.tv/pr_a/300/001/p_001.asp

Spánn
Jóna Margrét Arnarsdóttir uppspilari spilar sitt fyrsta ár með Sant Juan á spáni
Hægt er að horfa á heimaleikina hennar á yotube: https://www.youtube.com/@cvsantjoan5295/streams
Hér er hægt að finna leikjaplan á Spáni https://www.rfevb.com/calendario-superliga-femenina-2-grupo-c-2023-2024?

Danmörk
Við eigum marga íslendinga í Danmörku en þeir Galdur Máni, Ævarr Freyr og Þórarinn Örn spila í Odense Volleyball, Elísabet i Gentofte og Sara í Holte.
Hægt er að horfa á alla leikina í Danmörku á þessari síðu https://www.danskvolley.tv/da/home
Hér er hægt að finna leikjaplan hjá konum https://volleyligaen.dk/kvinder/ og hjá körlum https://volleyligaen.dk/herrer/

Búlgaría
Hristiyan Dimitrov Díó er að spila með Hebar sem er lið í efstu deildinni í Búlgaríu.
Hægt er að horfa á hans leiki hér https://www.gledaitv.live Max sport 2

Ísland
Öllum leikjum á Íslandi er streymt af vefsíðu Blí https://bli-web.dataproject.com/MainStreaming.aspx nema heimaleikir KA eru sýndir hér https://www.livey.events/ka-tv