Afturelding Meistarar Meistaranna
Í gær fór fram karlaleikurinn í Meistarar Meistaranna þar sem Hamar tók á móti Aftureldingu í Hveragerði.Fyrsta hrinan fór fjörlega af stað þar sem bæði lið skiptust á að leiða…
Í gær fór fram karlaleikurinn í Meistarar Meistaranna þar sem Hamar tók á móti Aftureldingu í Hveragerði.Fyrsta hrinan fór fjörlega af stað þar sem bæði lið skiptust á að leiða…
Fyrsti leikurinn á þessu tímabili 24/25 fór fram í dag þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar kvenna, KA sótti ríkjandi Bikarmeistara, Aftureldingu að Varmá þar sem keppt var um Meistara Meistaranna. Leikurinn…
Nú fer blaktímabilið hjá öllum að hefjast og líklega flestir byrjaðir að æfa aftur eftir sumarfríið. Við hjá Blakfréttum langar að byrja tímabilið á frétt um hvað er framundan, hvaða…
Fyrsti leikur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn fór fram á Akureyri í gærkvöldi þar sem KA tók á móti Aftureldingu. Heimakonur náðu fljótt taki á fyrstu hrinu þar sem þær komust…
Hamarsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum Unbrokendeildar karla í gærkvöld. Staðan í einvíginu var jöfn 1-1 og því ljóst að tapliðið væri komið í sumarfrí. Fyrsta hrina var hnífjöfn og…
Fimmtudaginn 16. apríl var annar leikurinn í undanúrslitum Aftureldingar – HK spilaður á heimavelli HK í digranesinu þar sem að Afturelding átti möguleikann á því að tryggja sér sæti í…
KA og Hamar mættust norður á Akureyri í öðrum leik liðanna í umspili umsæti í úrslitum fyrir Íslandsmeistaratitilinn. Hamar hafði betur í fyrri viðureign liðanna og gat því tryggt sér…
Vestri fékk Aftureldingu í heimsókn á Ísafjörð í gær. Þessi lið mættust í Mosfelsbæ síðastliðinn föstudag þar sem Afturelding hafði betur, og leiddi því 1-0 einvígið um að komast í…
HK byrjaði heldur betur leikinn vel og komst yfir 8-1. Afturelding átti smá erfitt með að koma sér í gang en leit út fyrir að öll stemmingin væri HK megin.…
Leikur 1. Miðvikudaginn 3. apríl fór fram fyrri leikurinn í undanúrslitum HK-Þróttar F. þar sem að Þróttur F. fór í heimsókn til HK. HK byrjaði leikinn vel og leiddu 5-2.…