Þróttur Fjarðabyggð með stigin þrjú
Í gær tók Þróttur Fjarðabyggð á móti KA í Unbrokendeild karla. Fyrsta hrinan var öll í járnum þar sem liðin skiptust á flottum sóknarstigum og sterkum varnarleik. Heimamenn komu sér…
Í gær tók Þróttur Fjarðabyggð á móti KA í Unbrokendeild karla. Fyrsta hrinan var öll í járnum þar sem liðin skiptust á flottum sóknarstigum og sterkum varnarleik. Heimamenn komu sér…
Sævar dómari lagði af stað til Póllands í dag þar sem hann er að fara dæma leik í Challenge Cup karla. Liðin sem mætast eru Projekt WARSZAWA–Calcit KAMNIK og byrjar…
Vestri fékk Völsung í heimsókn um helgina í Unbrokendeild karla í blaki. Völsungur byrjaði fyrstu hrinu gríðarlega vel, með sterkri hávörn og góðum sóknum komust þeir í fína stöðu 10-4.…
Afturelding tók á móti Þrótti Fjarðabyggð í Mosfellsbænum í dag í Unbroken deild kvenna og karla. Konurnar mættust í fyrri leiknum þar sem Afturelding hafði betur í fyrstu hrinu og…
Í gær fengu HK Stálúlf í heimsókn í Unbrokendeild karla. Leikurinn byrjaði nokkuð jafn þar sem að liðin skiptust á því að skora og var staðan 7-7 og 13-12. Um…
Á laugardaginn tóku lið KA á móti HK í KA heimilinu bæði í unbrokendeild karla og kvenna í blaki. Karlaleikurinn var fyrst á dagskrá kvöldsins og byrjaði leikurinn af krafti…
Í kvöld fékk HK Þrótt Reykjavík í heimsókn en það er orðið langt síðan að HK konur spiluðu á heimavelli og voru þær því tilbúnar í slaginn. Heimakonur komu sterkar…
Hamar og Afturelding áttust við í toppslag Unbrokendeildar karla í blaki í kvöld. Hamarsmenn voru fyrir leikinn á toppnum með 24 stig eftir átta leiki en Afturelding var í öðru…
Völsungur fékk KA í heimsókn bæði kvenna og karla megin í UNBROKENdeildinni Það var gríðarleg spenna í gærkvöldi á Húsavík en karlarnir byrjuðu kvöldið á flottum leik sem endaði 3-0…
Eftir góða ferð á Akureyri í síðustu viku þar sem Hamarsmenn unnu KA 3-0 í toppslag deildarinnar, fengu heimamenn Stál-úlf í heimsókn í Hveragerði í kvöld. Stál-úlfur var heimamönnum lítil…