Sigur í Hveragerði
Hamar tók á móti stálúlfi í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum íslandsmeistaratitilsins. Hamrasmenn byrjuðu öruggir og voru ekki lengi að koma sér í góða stöðu. Þó reyndu Stál-úlfur að…
Hamar tók á móti stálúlfi í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum íslandsmeistaratitilsins. Hamrasmenn byrjuðu öruggir og voru ekki lengi að koma sér í góða stöðu. Þó reyndu Stál-úlfur að…
Aftureldingamenn mættu gíraðir í leik og komust fljótt yfir í 6-1 með vel stilltri blokk og góðri sókn. Afturelding hélt áfram alla hrinuna að pressa vel og áttu Völsungsmenn erfitt…
Úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn er hafin og tók Þróttur Fjarðabyggð á móti KA karlamegin í gær. Áður en leikurinn var flautaður í gang voru veitt verðlaun fyrir besta díó deildarinnar en…
Seinastu leikir Unbrokendeild kvenna buðu upp á mikla spennu fyrir áhorfendur. Miðvikudaginn 13. mars bauð Afturelding KA í heimsókn í seinasta deildarleik liðanna. Fyrir leik vara vitað að Afturelding þurfti…
KA menn byrjuðu fyrstu hrinuna betur og komust í 6-2 en mikið var um klaufa mistök hjá Völsungi. Þjálfari Völsungs tók þá leikhlé og komu þeir sterkir til baka og…
Í gærkvöldi fór fram hörkuleikur í neðri kross Unbrokendeild kvenna á Húsavík. Það voru konurnar frá Neskaupstað sem byrjuðu leikinn betur en þær komust strax yfir í 2-6. Völsungskonur voru…
KA tók á móti HK bæði í Unbrokendeild karla og kvenna á sunnudaginn. Það voru karlarnir sem tóku af skarið fyrst. Fyrsta hrina var gríðarlega spennandi og liðin skiptust á…
Um helgina voru spilaðir tveir leikir í Unbrokendeildinni í KA heimilinu þar sem karlalið KA tók á móti Stálúlf á laugardeginum og kvennaliðið tók á móti nýkrýndum bikarmeisturunum, Aftureldingu, á…
Laugardaginn 24. febrúar fékk HK Völsung í heimsókn í Digranesið þar sem að liðin spiluðu í neðri kross Unbrokendeild karla. HK byrjuðu leikinn vel og komust í 7-2 forystu. Hægt…
Tveir leikir fóru fram í efri og neðri krossum Unbrokendeildar karla og kvenna í gær fyrir austan þar sem Þróttur Fjarðabyggð karla tók á móti Aftureldingu og kvennalið Þrótt Fjarðabyggðar…