Matthildur og lið hennar DVTK tók á móti KNRC
Matthildur og lið hennar DVTK tóku á móti KNRC í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir byrjuðu betur og komust í sex stiga forskot í stöðunni 15-9. DVTK tók þá leikhlé…
Matthildur og lið hennar DVTK tóku á móti KNRC í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir byrjuðu betur og komust í sex stiga forskot í stöðunni 15-9. DVTK tók þá leikhlé…
Í gær tók Þróttur Fjarðabyggð á móti KA í Unbrokendeild karla. Fyrsta hrinan var öll í járnum þar sem liðin skiptust á flottum sóknarstigum og sterkum varnarleik. Heimamenn komu sér…
Sævar dómari lagði af stað til Póllands í dag þar sem hann er að fara dæma leik í Challenge Cup karla. Liðin sem mætast eru Projekt WARSZAWA–Calcit KAMNIK og byrjar…
Afturelding tók á móti Þrótti Fjarðabyggð í Mosfellsbænum í dag í Unbroken deild kvenna og karla. Konurnar mættust í fyrri leiknum þar sem Afturelding hafði betur í fyrstu hrinu og…
Hamar og Afturelding áttust við í toppslag Unbrokendeildar karla í blaki í kvöld. Hamarsmenn voru fyrir leikinn á toppnum með 24 stig eftir átta leiki en Afturelding var í öðru…
Völsungur fékk KA í heimsókn bæði kvenna og karla megin í UNBROKENdeildinni Það var gríðarleg spenna í gærkvöldi á Húsavík en karlarnir byrjuðu kvöldið á flottum leik sem endaði 3-0…
Álftanes fékk Aftureldingur í heimsókn en leikurinn byrjaði nokkuð jafnt og skiptust liðin á stigum fram að 7-7 náði Afturelding að stíga fram úr með sterkum uppgjöfum og komst í…
Fyrsta hrinan var mjög spennandi framan af og áttu bæði lið flottar sóknir og varnir. Þegar dróg á hrinuna náðu heimakonur þó góðu taki á hrinuni með góðri uppgjafapressu og…
Völsungur fékk Þrótt Reykjavík í heimsókn í gærkvöldi Þróttur Reykjavík mættu sterkar til leiks en þær komust yfir 6-3 í fyrstu hrinu, forskotið var ekki lengi þar sem Völsungur náði…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti HK í Unbroken deildinni og var fyrsta hrina mjög jöfn en Þróttur komst þó í góða stöðu 18-15. HK vann sig aftur inn í hrinuna…