Hamar – HK
Hamar tók á móti HK í Unbrokendeild karla seinast liðinn miðvikudag. Hamar byrjaði betur og leiddi framan af í fyrstu hrinu 15-9. Þrátt fyrir góða baráttu gestana náðu þeir ekki…
Hamar tók á móti HK í Unbrokendeild karla seinast liðinn miðvikudag. Hamar byrjaði betur og leiddi framan af í fyrstu hrinu 15-9. Þrátt fyrir góða baráttu gestana náðu þeir ekki…
Í gærkvöldi tók Hamar á móti Aftureldingu í Unbrokendeild karla. Fyrir fram var búið við hörkuleik þar sem síðasti leikur milli liðanna fór 3-2 fyrir Hamri. Hamar byrjaði leikinn vel…
Elísabet er að spila í Herceg Novi sem er í efstu deild í Svartfjallalandi. Mikið hefur verið um að vera síðustu 4 mánuði. Ævintýri Elísabetar byrjaði á 1,5 mánaðar æfingaferðalagi…
Þær sorgarfréttir bárust þann 12. nóvember að Hekla Hrafnsdóttir væri látin. Hekla lést í faðmi fjölskyldunnar á Krabbameinsdeild Landspítalans. Hekla spilaði blak með Þrótti Reykjavík í gegnum alla yngri flokkana…
Hamar fékk Vestra í heimsókn í dag en leikurinn átti að vera spilaður í gær (laugardaginn 16. Nóv) en vegna veðurs var honum seinkað um einn dag. Vestra menn byrjuðu…
Hamar og Afturelding mættust í Unbrokendeild karla í gærkvöldi. Bæði lið byrjuðu leikinn vel og var jafnt i byrjun hrinunnar. Afturelding tók svo fyrsta leikhléið i stöðunni 15-14 fyrir Hamar.…
Lið Matthildar Slavia í Slóvakíu, keppti í 8-liða úrslitum í Bikarnum í gær á móti VA UNIZA Žilina Bikarinn í Slóvakíu er öðruvísi háttað en á Íslandi en í 8-…
Bæði kvenna og karla U19 landslið Íslands héldu til Færeyjar í gær til að taka þátt á Norðurlanda móti (NEVZA). Bæði lið áttu fyrsta leik í morgun klukkan 8:00 (7:00…
Karlalið Hamars eru mættir til Belgíu þar sem þeir munu keppa í CEV challenge Cup, sem er þriðja stærsta keppni Evrópska blaksambandsins. Keppnin er útsláttarkeppni og eiga strákarnir heima leik…
A-landsliðin okkar, bæði karla og kvenna eru að keppa í fyrsta skipti í Silver League. Fyrstu leikir fara fram í Digranesi um helgina. Stelpurnar byrja á morgun, 17. maí klukkan…