Elísabet MVP eftir 3-0 sigur í Svartfjallalandi
Elísabet er að spila í Herceg Novi sem er í efstu deild í Svartfjallalandi. Mikið hefur verið um að vera síðustu 4 mánuði. Ævintýri Elísabetar byrjaði á 1,5 mánaðar æfingaferðalagi…
Elísabet er að spila í Herceg Novi sem er í efstu deild í Svartfjallalandi. Mikið hefur verið um að vera síðustu 4 mánuði. Ævintýri Elísabetar byrjaði á 1,5 mánaðar æfingaferðalagi…
Matthildur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í Slavia tóku á móti Presov í Slóvakísku úrvalsdeildinni í dag. Heimakonur byrjuðu af krafti þar sem þær náðu sex fyrstu stigum hrinunar og leiddu…
Nú fer blaktímabilið hjá öllum að hefjast og líklega flestir byrjaðir að æfa aftur eftir sumarfríið. Við hjá Blakfréttum langar að byrja tímabilið á frétt um hvað er framundan, hvaða…
Odense Volleyball spiluðu á móti ASV Elite í 8. liða úrslitum um danska meistaratitilinn. 8. liða úrslit eru best af þremur leikjum, þannig þurftu þeir að vinna tvo leiki á…
Siðast liðna helgi fékk sant joan CD Guia Voleibol frá Kanaríeyjum í heimsókn. Guia voru í þriðja sæti í deildinni fyrir leikinn og þurftu þær á sigri að halda til…
Vasas endaði á toppnum í Ungversku úrvalsdeildinni og vann sér þannig inn rétt á að velja hvaða lið það myndi keppa á móti í fyrstu umferð úrslitakeppninar. Vasas valdi DVTK…
Matthildur Einarsdóttir og lið hennar DVTK fengu góðan liðstyrk á dögunum þegar Helena Einarsdóttir skrifaði undir hjá félaginu seint í Janúar. DVTK sótti KNRC í Ungversku úrvalsdeildinni og fór leikurinn…
Matthildur og lið hennar DVTK tók á móti Nyiregyhaza í Ungversku úrvalsdeildinni á Þorláksmessu þar sem liðin byrjuðu bæði af krafti og var fyrsta hrina jöfn framan af þangað til…
Hristiyan spilaði frábærlega í sínum fyrsta leik með Fano í A3 deildinni á Ítalíu. Fano vann afgerandi sigur gegn Marcianise. Leikurinn fór 3-0 (25:16, 25:16, 25:17). Leikurinn fór fram á…
Hristiyan Dimitrov sem byrjaði tímabilið með Hebar í Búlgörsku deildinni, snýr aftur til Ítalíu og heldur áfram ferli sínum með Smartsystem Fano, sem spila í Serie A3 suður deildinni á…