Skip to content
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlendar fréttir
    • Erlendar fréttir
    • Okkar fólk úti
  • Beinar Útsendingar
  • Um okkur
  • Hafa samband
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlendar fréttir
    • Erlendar fréttir
    • Okkar fólk úti
  • Beinar Útsendingar
  • Um okkur
  • Hafa samband

  • Erlendar fréttir - Okkar fólk úti

    Góð byrjun hjá Hristiyan á Ítalíu

    December 19, 2023 - By Herborg Vera

    Hristiyan spilaði frábærlega í sínum fyrsta leik með Fano í A3 deildinni á Ítalíu. Fano vann afgerandi sigur gegn Marcianise. Leikurinn fór 3-0 (25:16, 25:16, 25:17). Leikurinn fór fram á…

    Read More
  • Erlendar fréttir - Okkar fólk úti

    Hristiyan snýr aftur til Ítalíu

    December 12, 2023 - By Herborg Vera

    Hristiyan Dimitrov sem byrjaði tímabilið með Hebar í Búlgörsku deildinni, snýr aftur til Ítalíu og heldur áfram ferli sínum með Smartsystem Fano, sem spila í Serie A3 suður deildinni á…

    Read More
  • Erlendar fréttir - Okkar fólk úti

    Hebar sigraði pólska liðið Warta Zawiercie í öðrum leik þeirra í 16 liða úrslitum CEV Cup

    December 2, 2023 - By Herborg Vera

    Hebar barðist til enda og sigruðu leikinn 3-2 á heimavelli á móti pólska liðinu Warta Zawiercie í 16 liða úrslitum CEV Cup. Hrinurnar fóru (13:25, 25:27, 26:24, 25:17, 15:13). Þar…

    Read More
  • Erlendar fréttir - Okkar fólk úti

    Hebar með fyrsta tap sitt í deildinni eftir spennandi fimm hrinu leik

    November 22, 2023 - By Herborg Vera

    Hebar tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli Montana í fimmta leik Efbet deildarinnar. Leikurinn fór 3-2 fyrir Montana og hrinurnar fóru: ( 22:25, 18:25, 25:21, 25:22 og 15:12). Montana er…

    Read More
  • Erlendar fréttir - Okkar fólk úti

    Hebar með þriðja sigurinn í röð í Úrvalsdeildinni og Hristiyan var valinn maður leiksins

    November 4, 2023 - By Herborg Vera

    Hebar heldur áfram sigurgöngu sinni í Efbet deildinni í Búlgaríu. Í gærkvöldi fór fram þriðji leikur þeirra í deildinni og fór Hebar í heimsókn til Marek í heimabæ þeirra Dupnitsa.…

    Read More
  • Erlendar fréttir - Okkar fólk úti

    Levski eru Super Cup meistarar Búlgaríu eftir 3:2 sigur á Hebar í gær

    October 16, 2023 - By Herborg Vera

    Levski frá Sofia höfuðborginni er sigurvegari Super Cup í Búlgaríu eftir 3:2 sigur á Hebar í mögnuðum leik í gærkvöldi. Hrinurnar fóru (30:28, 25:22, 17:25, 23:25, 15:13). Þetta er fyrsta…

    Read More
  • Erlendar fréttir - Okkar fólk úti

    Hristiyan og félagar í úrslitum eftir sigur gærdagsins

    October 15, 2023 - By Herborg Vera

    Hristiyan Dimitrov flutti til Íslands þegar hann var 13 ára. Hann spilaði með yngri flokkum Aftureldingar í Mosfellsbæ og með Vestri á Ísafirði. Árið 2014 flutti fjölskylda hans til Akureyrar…

    Read More

Blakfréttir X Altis

Facebook

Mest lesið

  • Landsliðið

    U-17 landsliðin okkar mætt til Ikast á NEVZA

  • Innlendar fréttir

    Tvíhöfði í Mosfellsbæ

  • Landsliðið

    U-17 NEVZA, dagur 1

  • FréttirLandsliðið

    Láttu sjá þig í Digranesi um helgina

Graceful Theme by Optima Themes