VKP leiðir 2-1 í úrslitakeppninni í Slóvakíu
Þriðji leikur í úrslitakeppni í Slóvakíu fór fram í gær þar sem Slavia tók á móti VKP. Heimakonur byrjuðu af krafti og komu sér strax í góða stöðu 6-0 þar…
Þriðji leikur í úrslitakeppni í Slóvakíu fór fram í gær þar sem Slavia tók á móti VKP. Heimakonur byrjuðu af krafti og komu sér strax í góða stöðu 6-0 þar…
Miðvikudaginn 23. apríl mætti lið Odense Volleyball, þar sem Ævarr Freyr og Galdur Máni leika, Gentofte á útivelli í þriðja leik úrslitaeinvígisins um danska meistaratitilinn. Odense hafði unnið fyrstu tvo…
Þriðjudaginn 22. apríl tók Holte, þar sem að hún Sara Ósk spilar, á móti ASV Elite á heimavelli í þriðja leik úrslitaeinvígisins um danska meistaratitilinn. Holte hafði unnið fyrstu tvo…
Í gærkvöldi tóku KA menn á móti Þrótti Reykjavík í þriðja leik liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér titilinn og voru KA…
Annar leikur í úrslitakeppninni í Slóvakíu fór fram í gær þar sem Matthildur og liðsfélagar hennar í Slavia sóttu VKP heim í Bratislava. Fyrsta hrinan var mjög spennandi og stóðu…
KA fengu Völsung í heimsókn í þriðju viðureign liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Með sigri gat KA tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn svo pressan var öll á Völsungi. Sóldís Júlía…
Þann 16. apríl mættust KA og Völsungur í 2 leik um Íslandsmeistara titilinn. Leikurinn byrjaði mjög jafnt og voru liðin alveg jöfn þanga til í 17 – 17, þá náði…
Laugardaginn 19. apríl lék Habo Wolley sinn síðasta leik á tímabilinu þegar liðið mætti Vingåkers VBK á útivelli í öðrum leik um þriðja sætið í sænsku úrslitakeppninni. Vingåkers höfðu unnið…
Miðvikudaginn 16. apríl tóku Odense Volleyball á móti Gentofte á heimavelli sínum í öðrum leik úrslitaeinvígisins um Danmarksmeistaratitilinn. Í liði Odense eru meðal annars þeir Ævarr Freyr og Galdur Máni.…
Fyrsti í úrslitum í Slóvakíu fór fram á heimavelli Slavia. Höllin var þétt setinn í Bratislava og var andrúmsloftið rafmagnað. VKP byrjaði betur og leiddi framan af þar til Slavia…
Þriðjudaginn 15. apríl héldu Holte konur, þar sem Sara Ósk leikur, til Aarhus þar sem þær mættu ASV Elite í öðrum leik úrslitaeinvígisins um danska meistaratitilinn. Um 350 áhorfendur mættu…
Annar leikur í úrslitum um íslandsmeistaratitilinn fór fram í Laugardalshöll. Fyrsta hrina fór mjög spennandi af stað þar sem Þróttur leiddi framan af þar til KA jafnaði í 15-15 og…
KA menn fengu Þrótt Reykjavík í heimsókn um helgina í fyrsta leik liðanna í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn. KA menn byrjuðu leikinn gríðarlega vel og náðu fljótt upp afgerandi forystu. Gestirnir…
Þriðji leikur milli Slavia og Nové Mesto í undanúrslitum í Slóvakiu fór fram í gær. Fyrsta hrina byrjaði jöfn og skiptust liðinn á að leiða þar til Slavia náði tveggja…
Fyrsti leikur í úrslitum um íslandsmeistaratitilinn fór fram í gær þar sem kvennalið Völsungs sótti KA heim. Völsungar mættu virkilega öflugar til leiks með mikið og öflugt klapplið með sér…
Habo Wolley þar sem að hann Hafsteinn Már leikur, spila um þriðja sætið í sænsku úrslitakeppninni gegn Vingåkers VBK. Um er að ræða einvígi þar sem leikið er best af…
Fimmtudaginn 10. apríl tók Holte á móti ASV Elite í fyrsta leik í úrslitum um danska meistaratitilinn. Þetta er þriðja árið í röð sem þessi tvö lið eigast við í…
Föstudaginn þann 11. apríl fór Odense Volleyball þar sem að þeir Ævarr Freyr og Galdur Máni leika í heimsókn til Kaupmannahafnar þar sem að þeir spiluðu fyrsta leik gegn Gentofte…