Toppslagur í Slóvakíu
Toppslagur var í úrvalsdeildinni í Slóvakíu í dag þegar Slavia tók á móti Nove Mesto. Fyrir leikinn var Slavia á toppnum með 27 stig á meðan Nove var í því…
Toppslagur var í úrvalsdeildinni í Slóvakíu í dag þegar Slavia tók á móti Nove Mesto. Fyrir leikinn var Slavia á toppnum með 27 stig á meðan Nove var í því…
Bæði karla og kvenna lið Aftureldingar héldu til Húsavík 30. nóvember. KK leikurinn Leikurinn byrjaði mjög jafnt og voru liðin jöfn í 8 – 8 og 9 – 9 en…
Bæði Karla og Kvenna lið Völsungs mættu Þrótt Reykjavík sunnudaginn 24. nóvember. KK leikurinn Leikurinn byrjaði mjög spennandi en var Þróttur Reykjavík strax komnir með yfirhöndina í leiknum og voru…
Elísabet er að spila í Herceg Novi sem er í efstu deild í Svartfjallalandi. Mikið hefur verið um að vera síðustu 4 mánuði. Ævintýri Elísabetar byrjaði á 1,5 mánaðar æfingaferðalagi…
Vestri sótti Þrótt Fjarðabyggð heim í Neskaupstað í Unbrokendeild karla í daf. Fyrir leikinn sat Þróttur í áttunda sæti á meðan Vestri í því fimmta. Þróttur byrjaði betur og leiddu…
Álftanes sótti Þrótt Fjarðabyggð heim í Neskaupstað í Unbrokendeild kvenna í dag. Fyrir leikinn sat Þróttur í sjötta sæti á meðan Álftanes sat í því sjöunda. Fyrsta hrinan var jöfn…
Slavia tók á móti UKF Nitra í úrvalsdeild Slóvakíu í gær. Fyrir leikinn var Slavia í fyrsta sæti á meðan Nitra varð að láta annað sæti duga. Fyrsta hrinan var…
Föstudaginn 22. nóvember fengu Völsungur KK Vestri í heimsókn. Völsungur komu sterkir inn í leikinn og leiddu 6-1. Völsungur voru í gír og héldu forystunni og stóðu leikar í 12-4.…
Hafsteinn Már spilar með liði Habo Wolley í svíþjóð. Liðið hefur spilað þó nokkra leiki seinastliðnar vikur. Habo Wolley – Örkelljunga Þann 10. nóvember mættu Habo Wolley Örkelljunga á heimavelli.…
Miðvikudaginn 20. nóvember tóku Afturelding KK móti HK í Varmá. Afturelding byrjuðu leikinn vel og leiddu 5-1. Afturelding voru sterkir og héldu forystunni 20-14. HK náðu hægt og róleg að…