Odense Volleyball með tvo sigra um helgina
Odense Volleyball – DHV Odense Miðvikudaginn 30. október fengu Odense Volleyball nágranna sína DHV Odense í heimsókn. Odense Volleyball byrjuðu leikinn vel og komu sér í 5-1 forystu. DHV Odense…
Odense Volleyball – DHV Odense Miðvikudaginn 30. október fengu Odense Volleyball nágranna sína DHV Odense í heimsókn. Odense Volleyball byrjuðu leikinn vel og komu sér í 5-1 forystu. DHV Odense…
Matthildur og liðsfélagar hennar í Slavia tóku á móti Komarno í Slóvakísku úrvalsdreildinni síðast liðinn Laugardag. Fyrsta hrinan var spennandi framan af það sem liðinn skiptust á að leiða. Slavia…
Přerov gegn Olomouc fimmtudaginn 31. október. Přerov mættu með gott sjálfstraust inn í leikinn og unnu fyrstu hrinu 25 – 23 eftir mikla baráttu. Olomouc komu sterkar inn í aðra…
HK fengu Álftanes í heimsókn í Digranesið síðastliðin miðvikudag í Unbrokendeild kvenna. HK byrjaði fyrstu hrinu af krafti og leiddu 13-5. HK héldu mikilli pressu og héldu út hrinuna sem…
Hamar og Afturelding mættust í Unbrokendeild karla í gærkvöldi. Bæði lið byrjuðu leikinn vel og var jafnt i byrjun hrinunnar. Afturelding tók svo fyrsta leikhléið i stöðunni 15-14 fyrir Hamar.…
Pezinok tók á móti Matthildi og liðsfélögum hennar í Slavia í síðast liðinn laugardag í Úrvalsdeildinni í Slóvakíu og byrjuðu gestirnir svo sannarlega af krafti þar sem þær komust í…
Tveir flottir hópar frá Íslandi héldu til Færeyja fyrir helgi til að keppa á norðurlanda móti undir 19 ára, mótið er búið að standa yfir í þrjá daga og hafa…
Přerov mætti Prostějov þann 12. oktober, leikurin byrjaði mjög spennandi og voru bæði lið vel gíruð og vann Přerov fyrstu hrinu 25 – 20. Prostějov komu sterkari til baka og…
Lið Matthildar Slavia í Slóvakíu, keppti í 8-liða úrslitum í Bikarnum í gær á móti VA UNIZA Žilina Bikarinn í Slóvakíu er öðruvísi háttað en á Íslandi en í 8-…
Bæði kvenna og karla U19 landslið Íslands héldu til Færeyjar í gær til að taka þátt á Norðurlanda móti (NEVZA). Bæði lið áttu fyrsta leik í morgun klukkan 8:00 (7:00…