KA Meistari Meistaranna
Fyrsti leikurinn á þessu tímabili 24/25 fór fram í dag þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar kvenna, KA sótti ríkjandi Bikarmeistara, Aftureldingu að Varmá þar sem keppt var um Meistara Meistaranna. Leikurinn…
Fyrsti leikurinn á þessu tímabili 24/25 fór fram í dag þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar kvenna, KA sótti ríkjandi Bikarmeistara, Aftureldingu að Varmá þar sem keppt var um Meistara Meistaranna. Leikurinn…
Nú fer blaktímabilið hjá öllum að hefjast og líklega flestir byrjaðir að æfa aftur eftir sumarfríið. Við hjá Blakfréttum langar að byrja tímabilið á frétt um hvað er framundan, hvaða…
A-landsliðin okkar, bæði karla og kvenna eru að keppa í fyrsta skipti í Silver League. Fyrstu leikir fara fram í Digranesi um helgina. Stelpurnar byrja á morgun, 17. maí klukkan…
Fyrsti leikur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn fór fram á Akureyri í gærkvöldi þar sem KA tók á móti Aftureldingu. Heimakonur náðu fljótt taki á fyrstu hrinu þar sem þær komust…
Þriðjudaginn 23. apríl fóru Odense Volleyball strákarnir til Nordenskov þar sem að liðin mættust í þriðja leik í úrslitum um Danmarksmeistaratitilinn. Odense Volleyball leiddu einvígið 2-0 og áttu því möguleikann…
Sunnudaginn 21. apríl fékk Holte ASV Elite á heimavöll sinn þar sem að þriðji leikur í úrslitum um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Holte var 2-0 yfir og ASV því með bakið…
Föstudaginn 19. apríl fékk Odense Volleyball Nordenskov á heimavöll sinn þar sem að annar leikur í einvíginu um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Leikurinn byrjaði jafn þar sem að liðin skiptust á…
Í gær fimmtudaginn 18. apríl hélt Holte til Aarhus þar sem að þær mættu ASV Elite í öðrum leik í úrslitum. Holte byrjuðu leikinn vel og leiddu 3-6 og 4-8.…
Hamarsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum Unbrokendeildar karla í gærkvöld. Staðan í einvíginu var jöfn 1-1 og því ljóst að tapliðið væri komið í sumarfrí. Fyrsta hrina var hnífjöfn og…
Fimmtudaginn 16. apríl var annar leikurinn í undanúrslitum Aftureldingar – HK spilaður á heimavelli HK í digranesinu þar sem að Afturelding átti möguleikann á því að tryggja sér sæti í…