KA deildarmeistarar Unbrokendeild karla
Í gær tóku KA á móti Vestra í Unbrokendeild karla. Fyrir þennan leik voru KA menn nú þegar búnir að tryggja sér deildarmeistaratitilinn þar sem Þróttur tapaði nú á dögunum…
Í gær tóku KA á móti Vestra í Unbrokendeild karla. Fyrir þennan leik voru KA menn nú þegar búnir að tryggja sér deildarmeistaratitilinn þar sem Þróttur tapaði nú á dögunum…
Í gær, 22.mars, tóku KA konur á móti þrótti Reykjavík í seinustu umferð Unbrokendeildarinnar. KA þurfti aðeins eitt stig úr leiknum til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. KA byrjuðu fyrstu hrinu…
Habo Wolley, þar sem Hafsteinn Már og félagar leika, eru nú í miðjum átta liða úrslitum um sænska meistaratitilinn. Í þessari umferð mæta þeir Lunds VK í spennandi einvígi þar…
Eftir 3 – 0 sigur gegn Førde tryggði Eyrún Sól Einasrdóttir og lið hennar TIF Viking sér gullið í deildarmeistara keppninni og er þetta fyrsta sinn sem TIF Viking vinna…
Sant Joan spilar í Superliga 2 á Spáni þar sem íslensku landsliðskonurnar Arna Sólrún og Jóna Margrét spila. Síðastliðnar vikur hafa þær verið í baráttu að halda sér uppi í…
Slavia tók á móti Nitra í gær þar sem spilað var seinasta leikinn í seinni hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu. Fyrsta hrinan var jöfn og spennandi þar sem bæði lið náðu að halda…
Odense Volleyball og Middelfart mættust í átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn, þar sem leikið var eftir „best af þremur“ fyrirkomulagi. Odense sýndi styrk sinn í einvíginu og tryggði sér…
Holte og Køge áttust við í átta liða úrslitum dönsku úrslitakeppninnar, þar sem leikið var eftir „best af þremur“ fyrirkomulagi. Það þýðir að sigurliðið þarf að vinna tvo leiki til…
Undanfarnar vikur hefur farið fram 8 liða úrslit í Champions League Volley 2025 kvenna þar sem bestu liðin frá Ítalíu, Tyrklandi og Póllandi bárust um að komast áfram. Mörg önnur…
Hamar tók á móti Þrótti Reykjavík þann 12 mars í fyrsta leik eftir bikarúrslitaleikinn, þar sem Þróttur átti smá erfiðan leik og tapaði 3-0 gegn KA síðustu helgi. Þróttarar mættu…
Þann 6. mars kláruðust allir deildaleikir í Tékknesku deildinni og byrja 8 liða úrslit í úrslita keppninni næsta þriðjudag, 18. mars. Přerov eru í 8 sæti og munu því mæta…
Miðvikudaginn 12. mars 2025 tók Álftanes á móti Aftureldingu Afturelding byrjuðu sterkt og voru komnar 0 – 5 yfir og náðu að halda þessu forskoti og í 7 – 14…
Nové Mesto tók á móti Slavia í seinni hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu í gær þar sem gestirnir frá Bratislava áttu harms að hefna. Seinasti leikur milli þessara liða féll með Mesto og var það greinilegt að Slavia vildi heldur…
Það var sannkallaður grannaslagur þegar Slavia tók á móti VKP Bratislava í seinni hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu í gær. VKP byrjuðu leikinn betur og leiddu snemma í fyrstu hrinu 9-14. Þegar VKP var komið í góða stöðu 16-20 snéri Slavia leiknum…
HK og KA mættust í úrslitaleik í bikarnum í dag. Í fyrstu hrinu kemst HK í 4-2. KA tekur þá góða syrpu og skora fjögur stig í röð (4-6). Hk…
Úrslitaleikur karla í bikarnum 2025 var a milli KA og Þrótt Reykjavikur síðast mættust þessi lið í bikarnum árið 2009 og vann þá Þróttur Rvk 3-2 Leikurinn byrjaði jafnt 2-2…
Fyrri undanúrslitaleikur kvenna megin var spilaður í kvöld, þar sem Afturelding og KA mættust. Æsispennandi leikur þar sem bæði lið spiluðu flott blak. Leikurinn byrjaði heldur jafn fram að 9-9.…
HK mætti Álftanesi í seinni leik kvöldsins í Kjörísbikar kvenna. Mikil spenna var í fyrri leik kvöldsins þar sem KA hafði betur með 3-1 sigri. Því var ljóst að HK…