HK með þrjú stig gegn Þrótti Reykjavík
Í gærkvöldi tóku HK á móti Þrótti Reykjavík í Digranesinu. Fyrir leikinn sátu liðin í 4. og 5. sætinu í Unbrokendeild kvenna en þó voru 11 stig sem skildu liðin…
Í gærkvöldi tóku HK á móti Þrótti Reykjavík í Digranesinu. Fyrir leikinn sátu liðin í 4. og 5. sætinu í Unbrokendeild kvenna en þó voru 11 stig sem skildu liðin…
HK fengu karlalið Völsungs í heimsókn í Digranesið í 8 liða úrslitum Kjörísbikarsins í kvöld. Fyrsta hrina byrjaði nokkuð jöfn en Völsungur héldu forskoti mestan hluta hrinunnar þar til í…
HK konur tóku á móti sterku liði Völsungs í 8 liða úrslitum í Kjörísbikar kvenna í kvöld. HK spilaði síðast 15. janúar þar sem þær sigruðu nokkuð örugglega gegn Álftanesi…
HK tók á móti Vestra í Unbrokendeildinni fyrr í kvöld. Liðin sitja í fimmta og sjöunda sæti í deildinni fyrir leikinn og geta HK komið sér í sjötta sæti með…
Síðastliðinn laugardag tók HK á móti Völsungi í Unbroken deild karla. Fyrir leikinn voru aðeins þrjú stig sem skildu liðin að, Völsungur gat komið sér 6 stigum fyrir ofan HK…
HK tók á móti Álftanesi í Digranesinu síðastliðið miðvikudagskvöld. Liðin mættust síðast fyrir tveimur vikum þar sem HK hafði betur 3-1. HK byrjaði fyrstu hrinu af krafti og höfðu yfirhöndina…
HK fengu Álftanes í heimsókn í Digranesið síðastliðin miðvikudag í Unbrokendeild kvenna. HK byrjaði fyrstu hrinu af krafti og leiddu 13-5. HK héldu mikilli pressu og héldu út hrinuna sem…
HK fékk bæði kvenna og karla lið KA í heimsókn í Digranesið í dag. Í tilefni 50 ára afmæli Blakdeildar HK bauð HK frítt inn á leikinn og afmælisköku og…
HK tók á móti liði Aftureldingar í Unbroken-deild kvenna í kvöld. Fyrir leik kvöldsins var HK í fyrsta sæti deildarinnar og Afturelding í öðru sæti eftir tvær umferðir og þar…
Fyrsti heimaleikur karlaliðs HK fór fram í Digranesi í kvöld þar sem þeir fengu Aftureldingu í heimsókn. Til að byrja með var fyrsta hrina jöfn en Afturelding náði þó forskoti…