Tap hjá Habo Wolley í fyrsta leik í undanúrslitum
Habo Wolley, þar sem Hafsteinn Már spilar, mætir Floby VK í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn. Fyrsti leikurinn fór fram á heimavelli Floby VK þann 29. mars. Fyrsta hrinan var jöfn…
Habo Wolley, þar sem Hafsteinn Már spilar, mætir Floby VK í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn. Fyrsti leikurinn fór fram á heimavelli Floby VK þann 29. mars. Fyrsta hrinan var jöfn…
Holte, þar sem Sara Ósk leikur, mætti Gentofte í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Fyrsti leikurinn fór fram sunnudaginn 23. mars á heimavelli Holte. Heimakonur komu sterkar til leiks og náðu…
Habo Wolley, þar sem Hafsteinn Már leikur, tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir sigur á Lunds VK. Þann 26. mars mættust liðin í fimmta og úrslitaleik átta liða úrslitanna um…
Laugardaginn 29. mars tryggði Odense Volleyball sér sæti í úrslitum um danska meistaratitilinn, en meðal leikmanna liðsins eru Ævarr Freyr og Galdur Máni. Odense mætti ASV Elite í undanúrslitum, þar…
Komarno tók á móti Slavia í seinni leik þeirra í átta liða úrslitum úrslitakeppninar í Slóvakiu. Slavia mættu jafn sterkar til leiks og í fyrsta leik liðana. Þær náðu fljótt…
Hafsteinn Már og félagar sem spila fyrir hönd Habo Wolley í Svíþjóð spila afar spennandi átta liða úrslit um sænska meistaratitilinn. Þriðji leikurinn í seríunni fór fram 22. mars, og…
Þar sem allt vinnuframlag sem fer í fréttirnar er unnið í sjálfboðavinnu erum við ótrúlega heppin og þakklát að geta kynnt nýtt samstarf við Altis ehf. Ekki aðeins erum við…
Afturelding tók á móti Völsung laugardaginn þann mars 2025. Hrinan byrjaði hnífjafnt en var Afturelding komnar með með smá forskot en voru Völsungur fljótar að jafna í 14 – 14.…
Úrslitakeppninn er hafinn í Slóvakíu og tók topplið Slavia á móti neðsta liði deildarinnar Komarno á laugardaginn í átta liða úrslitum. Slavia setti strax tóninn fyrir leiknum þegar þær leiddu…
Þróttur Fjarðabyggð sótti Aftureldingu að varmá í Unbrokendeild karla og var þetta seinasti leikur Aftureldingar fyrir úrslitakeppnina en Þróttur Fjarðabyggð á einn eftir. Það var jafnt í fyrstu hrinu 10-10…
Í gær tóku KA á móti Vestra í Unbrokendeild karla. Fyrir þennan leik voru KA menn nú þegar búnir að tryggja sér deildarmeistaratitilinn þar sem Þróttur tapaði nú á dögunum…
Í gær, 22.mars, tóku KA konur á móti þrótti Reykjavík í seinustu umferð Unbrokendeildarinnar. KA þurfti aðeins eitt stig úr leiknum til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. KA byrjuðu fyrstu hrinu…
Habo Wolley, þar sem Hafsteinn Már og félagar leika, eru nú í miðjum átta liða úrslitum um sænska meistaratitilinn. Í þessari umferð mæta þeir Lunds VK í spennandi einvígi þar…
Eftir 3 – 0 sigur gegn Førde tryggði Eyrún Sól Einasrdóttir og lið hennar TIF Viking sér gullið í deildarmeistara keppninni og er þetta fyrsta sinn sem TIF Viking vinna…
Sant Joan spilar í Superliga 2 á Spáni þar sem íslensku landsliðskonurnar Arna Sólrún og Jóna Margrét spila. Síðastliðnar vikur hafa þær verið í baráttu að halda sér uppi í…
Slavia tók á móti Nitra í gær þar sem spilað var seinasta leikinn í seinni hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu. Fyrsta hrinan var jöfn og spennandi þar sem bæði lið náðu að halda…
Odense Volleyball og Middelfart mættust í átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn, þar sem leikið var eftir „best af þremur“ fyrirkomulagi. Odense sýndi styrk sinn í einvíginu og tryggði sér…
Holte og Køge áttust við í átta liða úrslitum dönsku úrslitakeppninnar, þar sem leikið var eftir „best af þremur“ fyrirkomulagi. Það þýðir að sigurliðið þarf að vinna tvo leiki til…