Hörkuleikir um helgina fyrir norðan
Karlalið KA tók á móti liði Þróttar Fjarðabyggðar síðastliðið föstudagskvöld. KA menn byrjuðu leikinn virkilega vel og sigu fljótt fram úr gestunum. Þróttara tóku vel á móti en há hávörn…
Karlalið KA tók á móti liði Þróttar Fjarðabyggðar síðastliðið föstudagskvöld. KA menn byrjuðu leikinn virkilega vel og sigu fljótt fram úr gestunum. Þróttara tóku vel á móti en há hávörn…
Þær sorgarfréttir bárust þann 12. nóvember að Hekla Hrafnsdóttir væri látin. Hekla lést í faðmi fjölskyldunnar á Krabbameinsdeild Landspítalans. Hekla spilaði blak með Þrótti Reykjavík í gegnum alla yngri flokkana…
Álftanes tók á móti Völsung þann 17. nóvember. Leikurinn byrjaði mjög spennandi og voru liðin jöfn í 5 – 5 og svo aftur 8 – 8, Álftanes voru komnar yfir…
Laugardaginn 9. nóvember mættu Holte Køge sem liggja á botni deildarinnar. Ekki er mikið hægt að segja frá leiknum þar sem að Holte mættu sterkar til leiks og sigruðu leikinn…
Föstudaginn 15. nóvember mættu Odense Volleyball Aalborg Volleyball í 16 liða úrslitum í dönsku bikarkeppninni. Aalborg spiluðu á seinasta ári í efstu deildinni í Danmörku en eru nú í fyrstu…
Hamar fékk Vestra í heimsókn í dag en leikurinn átti að vera spilaður í gær (laugardaginn 16. Nóv) en vegna veðurs var honum seinkað um einn dag. Vestra menn byrjuðu…
Slavia tók á móti Brusno í úrvalsdeild Slóvakíu í gær. Slavia er eins og áður á toppi deildarinnar meðan Brusno er í 9.sæti. Slavia byrjaði fyrstu hrinuna af krafti og…
Přerov mætti Kp Brno í gær þann 14. nóvember í 8 liða úrslitum í bikarkeppninni. Leikurinn byrjaði jafnt en var Přerov strax komnar með gott forskot í stöðunni 15 –…
HK tók á móti Álftanesi í Digranesinu síðastliðið miðvikudagskvöld. Liðin mættust síðast fyrir tveimur vikum þar sem HK hafði betur 3-1. HK byrjaði fyrstu hrinu af krafti og höfðu yfirhöndina…
Völsungur tóku á móti Þrótti Fjarðabyggð þann 13. nóvember. Völsungur komu sterkar til leiks og voru komnar 10 – 2 yfir í byrjun leiks. Þróttur Fjarðabyggð gáfu í og hægt…