Þróttur Reykjavík með sigur í fyrsta leik í úrslitakeppni Unbrokendeildarinnar
Fyrir leik Þróttar og Hamars í úrslitakeppni Unbrokendeild karla fór fram seinasta miðvikudag og voru veittar viðurkenningar fyrir leikmenn ársins. Uppspilari Þróttar, Mateusz Rucinski, var stigahæsti leikmaður tímabilsins í uppgjöf…