KA komnir áfram í Kjörísbikarnum
Í kvöld fór fram viðureign KA og Þróttar fjarðabyggðar í átta liða úrslitum í Kjörísbikarnum. KA náði fljótt tökum á leiknum og var sigurinn í hrinunni aldrei í hættu hjá…
Í kvöld fór fram viðureign KA og Þróttar fjarðabyggðar í átta liða úrslitum í Kjörísbikarnum. KA náði fljótt tökum á leiknum og var sigurinn í hrinunni aldrei í hættu hjá…
HK tóku á móti toppliði Hamars í Digranesi í kvöld. Heimamenn byrjuðu leikinn heldur betur af krafti með mikilli baráttu og góðum liðsanda. Þeir náðu fljótt tökum á hrinnunni og…
Um helgina fór fram keppnin um ítalska bikarmeistaratitilinn. Í gær fóru fram fjagraliða úrslitin þar sem Conegliano og Novara áttust við þar sem Conegliano sigruðu leikinn nokkuð örugglega. Í hinum…
Leikur í 8-liða úrslitum í kjörísbikar kvenna fór fram síðast liðinn föstudag í KA heimilinu þar sem KA konur tóku á móti Þrótti Reykjavík. Greinilegt var strax í upphafi leiks…
Bikarúrslitin í Noregi eru spiluð á morgun og er einn íslendingur á meðal þeirra sem spila. Eyrún Sól Einasrdóttir er að eiga gott tímail í Noregi. Hún flutti sig til Bergen…
Síðast liðin miðvikudag tók kvennalið KA á móti nágrönnum sínum á Húsavík, Völsungi, í KA heimilinu. Búast mátti við spennandi leik og miklu gæðar blaki þar sem þessi lið sitja…
Karlalið KA tók á móti liði Þróttar Fjarðabyggðar síðastliðið föstudagskvöld. KA menn byrjuðu leikinn virkilega vel og sigu fljótt fram úr gestunum. Þróttara tóku vel á móti en há hávörn…
Grannaslagur átti sér stað á Akureyri í gærkvöldi þegar KA tók á móti Völsungi í unbrokendeild karla í blaki. KA menn byrjuðu betur í fyrstu hrinu og ná ágætri forystu.…
Í kvöld var grannaslagur fyrir norðan þar sem Völsungur sóttu KA konur heim á Akureyri. Leikurinn byrjar æsispennandi þar sem bæði lið skiptast á að skora stig og leiða leikinn.…
Fyrsti leikur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn fór fram á Akureyri í gærkvöldi þar sem KA tók á móti Aftureldingu. Heimakonur náðu fljótt taki á fyrstu hrinu þar sem þær komust…