Hörkuleikir í KA heimilinu um helgina
Afturelding sótti lið KA heim í Unbrokendeild karla og kvenna í blaki um helgina. Karlarnir byrjuðu og var ljóst strax frá upphafi að það stefndi í hörkuleik. Liðin skiptust á…
Afturelding sótti lið KA heim í Unbrokendeild karla og kvenna í blaki um helgina. Karlarnir byrjuðu og var ljóst strax frá upphafi að það stefndi í hörkuleik. Liðin skiptust á…
Um helgina fengu Vestri Hamar í heimsókn á Ísafjörð. Í fyrstu hrinu náðu Hamarsmenn fljótt upp forystu en Vestri náðu að saxa á forskotið af og til en Hamar voru…
Vestri fékk Völsung í heimsókn um helgina í Unbrokendeild karla í blaki. Völsungur byrjaði fyrstu hrinu gríðarlega vel, með sterkri hávörn og góðum sóknum komust þeir í fína stöðu 10-4.…
Á laugardaginn tóku lið KA á móti HK í KA heimilinu bæði í unbrokendeild karla og kvenna í blaki. Karlaleikurinn var fyrst á dagskrá kvöldsins og byrjaði leikurinn af krafti…
Í gærkvöldi fór fram leikur Vestra og HK í Torfunesi á Ísafirði í unbrokendeild karla. Heimamenn byrjuðu leikinn örlítið betur og pressuðu mikið á gestina. HK var þó ekki langt…
Í gær sóttu Afturelding Vestra heim í unbrokendeild karla í blaki. Vestri byrjaði fljótlega að leiða leikinn og náðu þeir allt að fjögra stiga forystu í stöðunni 16-12. Þá ákveður…
Ríkjandi Íslandsmeistarar tóku á móti ríkjandi deildar- og bikarmeisturum í KA heimilinu í kvöld og mátti því búast við hörkuspennandi leik. Fyrsta hrinan byrjaði spennandi en þegar leið á hrinuna…
Þá er þriðja og síðasta degi lokið í Finnlandi. Bæð liðin okkar kepptu á móti Færeyjum auk þess sem stelpurnar kepptu á móti Englandi. Stelpurnar hófu leik snemma um morguninn…
Degi tvö er nú lokið í Finnlandi og spiluðu stelpurnar aðeins einn leik í dag. Þær áttu flottan leik við Danmörku þar sem bæði lið sýndu flotta takta en höfðu…
Fyrsta deginum lauk í dag á NEVZA í Finnlandi þér sem u19 landsliðin okkar eru að keppa. Stelpurnar byrjuðu leik snemma í morgun á móti ógnarsterku liði Finna. Strax frá…