Láttu sjá þig í Digranesi um helgina
A-landsliðin okkar, bæði karla og kvenna eru að keppa í fyrsta skipti í Silver League. Fyrstu leikir fara fram í Digranesi um helgina. Stelpurnar byrja á morgun, 17. maí klukkan…
A-landsliðin okkar, bæði karla og kvenna eru að keppa í fyrsta skipti í Silver League. Fyrstu leikir fara fram í Digranesi um helgina. Stelpurnar byrja á morgun, 17. maí klukkan…
Þá er þriðja og síðasta degi lokið í Finnlandi. Bæð liðin okkar kepptu á móti Færeyjum auk þess sem stelpurnar kepptu á móti Englandi. Stelpurnar hófu leik snemma um morguninn…
Degi tvö er nú lokið í Finnlandi og spiluðu stelpurnar aðeins einn leik í dag. Þær áttu flottan leik við Danmörku þar sem bæði lið sýndu flotta takta en höfðu…
Fyrsta deginum lauk í dag á NEVZA í Finnlandi þér sem u19 landsliðin okkar eru að keppa. Stelpurnar byrjuðu leik snemma í morgun á móti ógnarsterku liði Finna. Strax frá…
Síðustu daga hefur U17 landsliðið okkar verið að etja kappi á Norður-Evrópumótinu, NEVZA, í Danmörku og luku þau keppni fyrir rúmri viku síðan þar sem bæði lið náðu 5.sæti með…
Í dag var seinasti dagurinn á NEVZA hjá U-17 krökkunum og mættu bæði lið Færeyjum til þess að spila um 5. sætið. Strákarnir spiluðu snemma í morgun og unnu leikinn…
Í dag spiluðu bæði kvenna og karlaliðið á móti Englandi um sæti í undanúrslitum. Stelpurnar byrjuðu daginn snemma og spiluðu sinn leik kl. 8:00 (ísl tíma) og fór leikurinn 3-0…
Í dag spiluðu U-17 landsliðin fyrstu leikina sína á NEVZA. Bæði kvenna og karlaliðið spiluðu 2 leiki en þau kepptu bæði á móti Danmörku og Noregi. Strákarnir byrjuðu daginn kl.…
Í vikunni fer fram U-17 NEVZA í Ikast í Danmörku þar sem að Ísland, Finnland, Danmörk, Færeyjar, Noregur og England taka þátt í keppninni. Í morgun kl 4:00 lögðu U-17…