Blaktímabilið 2024/25
Nú fer blaktímabilið hjá öllum að hefjast og líklega flestir byrjaðir að æfa aftur eftir sumarfríið. Við hjá Blakfréttum langar að byrja tímabilið á frétt um hvað er framundan, hvaða…
Nú fer blaktímabilið hjá öllum að hefjast og líklega flestir byrjaðir að æfa aftur eftir sumarfríið. Við hjá Blakfréttum langar að byrja tímabilið á frétt um hvað er framundan, hvaða…
Þriðjudaginn 23. apríl fóru Odense Volleyball strákarnir til Nordenskov þar sem að liðin mættust í þriðja leik í úrslitum um Danmarksmeistaratitilinn. Odense Volleyball leiddu einvígið 2-0 og áttu því möguleikann…
Sunnudaginn 21. apríl fékk Holte ASV Elite á heimavöll sinn þar sem að þriðji leikur í úrslitum um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Holte var 2-0 yfir og ASV því með bakið…
Föstudaginn 19. apríl fékk Odense Volleyball Nordenskov á heimavöll sinn þar sem að annar leikur í einvíginu um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Leikurinn byrjaði jafn þar sem að liðin skiptust á…
Í gær fimmtudaginn 18. apríl hélt Holte til Aarhus þar sem að þær mættu ASV Elite í öðrum leik í úrslitum. Holte byrjuðu leikinn vel og leiddu 3-6 og 4-8.…
Fimmtudaginn 16. apríl var annar leikurinn í undanúrslitum Aftureldingar – HK spilaður á heimavelli HK í digranesinu þar sem að Afturelding átti möguleikann á því að tryggja sér sæti í…
Fimmtudaginn 16. apríl fóru Odense Volleyball strákarnir í heimsókn til Nordenskov þar sem að fyrsti leikur í úrslitum var spilaður. Leikurinn byrjaði jafn þar sem að liðin skiptust á því…
Sunnudaginn 14. apríl fékk Holte ASV Elite á heimavöll sinn þar sem að fyrsti leikur í úrslitum var spilaður. Úrslitin fara fram á sama hátt og undanúrslitin þar sem að…
Sunnudaginn 7. apríl fékk Holte Brøndby á heimavöll sinn þar sem að fimmti og seinasti leikurinn í undanúrslitum var spilaður. Holte voru búnar að eiga erfiða byrjun þar sem að…
Leikur 1. Miðvikudaginn 3. apríl fór fram fyrri leikurinn í undanúrslitum HK-Þróttar F. þar sem að Þróttur F. fór í heimsókn til HK. HK byrjaði leikinn vel og leiddu 5-2.…