KA Meistari Meistaranna
Fyrsti leikurinn á þessu tímabili 24/25 fór fram í dag þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar kvenna, KA sótti ríkjandi Bikarmeistara, Aftureldingu að Varmá þar sem keppt var um Meistara Meistaranna. Leikurinn…
Fyrsti leikurinn á þessu tímabili 24/25 fór fram í dag þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar kvenna, KA sótti ríkjandi Bikarmeistara, Aftureldingu að Varmá þar sem keppt var um Meistara Meistaranna. Leikurinn…
Úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn er hafin og tók Þróttur Fjarðabyggð á móti KA karlamegin í gær. Áður en leikurinn var flautaður í gang voru veitt verðlaun fyrir besta díó deildarinnar en…
Tveir leikir fóru fram í efri og neðri krossum Unbrokendeildar karla og kvenna í gær fyrir austan þar sem Þróttur Fjarðabyggð karla tók á móti Aftureldingu og kvennalið Þrótt Fjarðabyggðar…
Vasas endaði á toppnum í Ungversku úrvalsdeildinni og vann sér þannig inn rétt á að velja hvaða lið það myndi keppa á móti í fyrstu umferð úrslitakeppninar. Vasas valdi DVTK…
Þróttur Fjarðabyggð og Hamar mættust í úrslitum kjörísbikars karla í gær upp í Digranesi þar sem bæði lið höfðu unnið spennadi 3-2 sigur í undanúrslitum daginn áður. Fyrsta hrina var…
KA og Afturelding mættust í úrslitum Kjörísbikar kvenna í gær upp í Digranesi fyrir framan fulla stúku af áhorfendum sem létu svo sannarlega í sér heyra. Stemminginn var gríðaleg og…
Tveir leikir fóru fram í Neskaupstað í gær þar sem Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Vestra í efri kross karla megin og kvenna meginn tók Þróttur Fjarðabyggð á móti Þrótti…
Matthildur Einarsdóttir og lið hennar DVTK fengu góðan liðstyrk á dögunum þegar Helena Einarsdóttir skrifaði undir hjá félaginu seint í Janúar. DVTK sótti KNRC í Ungversku úrvalsdeildinni og fór leikurinn…
Þróttur Fjarðarbyggð tók á móti HK í 8 liðaúrslitum í Kjörísbikar kvenna. Fyrsta hrina var gríðalega jöfn þar sem bæði lið skiptust á að skora og stóðu leikar jafnir í…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Hamri í gær þegar liðinn mættust í efri kross Unbrokendeildar karla. Gestirnir byrjuðu leikinn á mikilli uppgjafapressu sem kom þeim fljótt í forustu og tóku…