Afturelding með sigur í seinasta heimaleik ársins
Föstudaginn 6. desember fengu Aftureldingar konur Þrótt Fjarðabyggð í heimsókn. Aftureldingar konur voru fljótar að ná forskoti og leiddu 10-5. Afturelding voru sterkar og héldu forystunni 13-6 og 17-8. Gestirnir…