Slavia komið 2-0 yfir í undanúrslitum
Annar leikur í undanúrslitum í úrvalsdeild kvenna í Slóvakiu fór fram í gær þar sem Nové Mesto tók á móti Matthildi og liðsfélugum hennar í Slavia. Nové Mestu voru mun…
Annar leikur í undanúrslitum í úrvalsdeild kvenna í Slóvakiu fór fram í gær þar sem Nové Mesto tók á móti Matthildi og liðsfélugum hennar í Slavia. Nové Mestu voru mun…
Þriðji leikur í undanúrslitum milli Þrótt Reykjavíkar og Hamars fór fram í Laugardalshöllinni í gær. Þróttur byrjaði betur í fyrstu hrinunni og leiddu hana 15-11. Hamar náði að vinna sig…
Þriðjudaginn 8. apríl mættust Afturelding og Völsungur í þriðja leik í undanúrslitum. Leikurinn byrjaði mjög jafnt en náði Völsungur mikilvægum stigum í 11 – 11 sem kom þeim í 19…
Habo Wolley, þar sem Hafsteinn Már leikur, mætti öflugu liði Floby VK í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar. Floby VK sýndi styrk sinn og tryggði sér sæti í úrslitum eftir þrjá sigraða…
Afturelding og Völsungur mættust í öðrum leik í undanúrslitum laugardaginn 5. apríl. Afturelding var snemma komnar með forskot í fyrstu hrinu, Völsungur héldu í alla hrinuna en náði Afturelding alltaf…
Það var mikið undir þegar Hamar og Þróttur Reykjavík mættust í dag í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. Hamar þurfit sigur til að halda lífi í einvíginu. Tomek hjá Hamri byrjaði leikinn…
Afturelding tók á móti KA í öðrum leik liðana í undanúrslitum í Unbrokendeild karla í dag. KA vann fyrsta leikinn fyrir norðan og var það því að duga eða drepast…
Undanúrslitinn í úrvalsdeildinni í Slóvakíu er byrjuð og tók Slavia þar á móti Nové Mesto. Matthildur setti strax tóninn snemma leiks þegar hún sturtublokkaði tvisvar í fyrstu hrinunni sem Slavia…
HK fékk KA í heimsókn í öðrum leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn um helgina. Með sigri gat KA tryggt sér sæti í úrslitum og því þurfti HK á sigri…
Fyrir leik Þróttar og Hamars í úrslitakeppni Unbrokendeild karla fór fram seinasta miðvikudag og voru veittar viðurkenningar fyrir leikmenn ársins. Uppspilari Þróttar, Mateusz Rucinski, var stigahæsti leikmaður tímabilsins í uppgjöf…
Afturelding sótti KA heim í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum núna í kvöld. Fyrsta hrina byrjaði nokkuð jöfn og hélst þannig út næstum alla hrinuna þó heimamenn hafi alltaf verið…
Völsungur og Afturelding mættust í fyrsta leik í undanúrslitum um Íslandsmeistara titilinn miðvikudaginn 2. apríl. Liðin voru jöfn í 9 – 9 en náði Afturelding að komast frammúr í 11…
KA fékk HK í heimsókn í fyrsta leiknum í undanúrslitum Úrslitakeppninnar. HK vantaði tvo lykilleikmenn í lið sitt, þær Helenu Einarsdóttir og Savannah Marshall. KA byrjaði fyrstu hrinu af krafti…
Habo Wolley, þar sem Hafsteinn Már spilar, mætir Floby VK í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn. Fyrsti leikurinn fór fram á heimavelli Floby VK þann 29. mars. Fyrsta hrinan var jöfn…
Holte, þar sem Sara Ósk leikur, mætti Gentofte í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Fyrsti leikurinn fór fram sunnudaginn 23. mars á heimavelli Holte. Heimakonur komu sterkar til leiks og náðu…
Habo Wolley, þar sem Hafsteinn Már leikur, tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir sigur á Lunds VK. Þann 26. mars mættust liðin í fimmta og úrslitaleik átta liða úrslitanna um…
Laugardaginn 29. mars tryggði Odense Volleyball sér sæti í úrslitum um danska meistaratitilinn, en meðal leikmanna liðsins eru Ævarr Freyr og Galdur Máni. Odense mætti ASV Elite í undanúrslitum, þar…
Komarno tók á móti Slavia í seinni leik þeirra í átta liða úrslitum úrslitakeppninar í Slóvakiu. Slavia mættu jafn sterkar til leiks og í fyrsta leik liðana. Þær náðu fljótt…