Toppslagur í Odense í gær!
Í gær fékk Odense Volleyball Gentofte í heimsókn, liðin liggja bæði á toppi deildarinnar og var þetta því barátta um toppsætið. Heimamenn byrjuðu leikinn sterkt og komu sér í 4-1…
Í gær fékk Odense Volleyball Gentofte í heimsókn, liðin liggja bæði á toppi deildarinnar og var þetta því barátta um toppsætið. Heimamenn byrjuðu leikinn sterkt og komu sér í 4-1…
Afturelding tók á móti Þrótti Fjarðabyggð í Mosfellsbænum í dag í Unbroken deild kvenna og karla. Konurnar mættust í fyrri leiknum þar sem Afturelding hafði betur í fyrstu hrinu og…
Í gær fengu HK Stálúlf í heimsókn í Unbrokendeild karla. Leikurinn byrjaði nokkuð jafn þar sem að liðin skiptust á því að skora og var staðan 7-7 og 13-12. Um…
Hebar tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli Montana í fimmta leik Efbet deildarinnar. Leikurinn fór 3-2 fyrir Montana og hrinurnar fóru: ( 22:25, 18:25, 25:21, 25:22 og 15:12). Montana er…
Á laugardaginn tóku lið KA á móti HK í KA heimilinu bæði í unbrokendeild karla og kvenna í blaki. Karlaleikurinn var fyrst á dagskrá kvöldsins og byrjaði leikurinn af krafti…
Gentofte – Køge Í gær fékk gentofte Køge í heimsókn en Køge liggja á botni deildarinnar og mátti þvi búast við því að Gentofte myndi vinna leikinn auðveldlega, sem þær…
Tveir leikir fóru fram í Neskaupstað bæði í Unbroken deild kvenna og karla. Álftanes sótti kvennalið Þróttar heim meðan karlalið Þróttar tók á móti Vestra og áttu þeir fyrsta leik.…
Jóna og félagar hennar í Sant Joan áttu tvo leiki á Canary eyjum síðastliðna helgi. Fyrsti leikurinn var á móti sterku liði Guía. Sant Joan áttu erfitt með að stoppa…
Í kvöld fékk HK Þrótt Reykjavík í heimsókn en það er orðið langt síðan að HK konur spiluðu á heimavelli og voru þær því tilbúnar í slaginn. Heimakonur komu sterkar…
Hamar og Afturelding áttust við í toppslag Unbrokendeildar karla í blaki í kvöld. Hamarsmenn voru fyrir leikinn á toppnum með 24 stig eftir átta leiki en Afturelding var í öðru…