Odense volleyball með sigur í fyrsta leik í úrslitum
Fimmtudaginn 16. apríl fóru Odense Volleyball strákarnir í heimsókn til Nordenskov þar sem að fyrsti leikur í úrslitum var spilaður. Leikurinn byrjaði jafn þar sem að liðin skiptust á því…
Fimmtudaginn 16. apríl fóru Odense Volleyball strákarnir í heimsókn til Nordenskov þar sem að fyrsti leikur í úrslitum var spilaður. Leikurinn byrjaði jafn þar sem að liðin skiptust á því…
KA og Hamar mættust norður á Akureyri í öðrum leik liðanna í umspili umsæti í úrslitum fyrir Íslandsmeistaratitilinn. Hamar hafði betur í fyrri viðureign liðanna og gat því tryggt sér…
Vestri fékk Aftureldingu í heimsókn á Ísafjörð í gær. Þessi lið mættust í Mosfelsbæ síðastliðinn föstudag þar sem Afturelding hafði betur, og leiddi því 1-0 einvígið um að komast í…
Sunnudaginn 14. apríl fékk Holte ASV Elite á heimavöll sinn þar sem að fyrsti leikur í úrslitum var spilaður. Úrslitin fara fram á sama hátt og undanúrslitin þar sem að…
HK byrjaði heldur betur leikinn vel og komst yfir 8-1. Afturelding átti smá erfitt með að koma sér í gang en leit út fyrir að öll stemmingin væri HK megin.…
Gentofte byrjuðu einvígið mjög vel og komu sér í góða stöðu, þar sem þær voru búnar að vinna tvö leiki en Århus einungis einn leik. Fjórði leikurinn fór hinsvegar ekki…
Sunnudaginn 7. apríl fékk Holte Brøndby á heimavöll sinn þar sem að fimmti og seinasti leikurinn í undanúrslitum var spilaður. Holte voru búnar að eiga erfiða byrjun þar sem að…
Leikur 1. Miðvikudaginn 3. apríl fór fram fyrri leikurinn í undanúrslitum HK-Þróttar F. þar sem að Þróttur F. fór í heimsókn til HK. HK byrjaði leikinn vel og leiddu 5-2.…
Hamar tók á móti stálúlfi í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum íslandsmeistaratitilsins. Hamrasmenn byrjuðu öruggir og voru ekki lengi að koma sér í góða stöðu. Þó reyndu Stál-úlfur að…
Aftureldingamenn mættu gíraðir í leik og komust fljótt yfir í 6-1 með vel stilltri blokk og góðri sókn. Afturelding hélt áfram alla hrinuna að pressa vel og áttu Völsungsmenn erfitt…