Matthildur Deildarmeistari í Slóvakíu
Matthildur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í Slavia spiluðu síðasta leikinn sinn í úrvalsdeildinni í Slóvakíu gegn Nitra á útivelli. Fyrir leikinn var Slavia búnar að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Matthildur meiddist…