Fréttir - Innlendar fréttir

Dregið var í 8 liða úrslit í bikarnum

Þann 12. janúar var dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins og munu þeir leikir eiga sér stað dagana 1.-4. febrúar.

Enn á eftir að spila tvo leiki í 16 liða úrslitum sem báðir fara fram 17. janúar.