Fréttir - Innlendar fréttir

Blakfréttir snýr aftur!

Eftir rúmlega 1,5 árs pásu hefur blakfréttir snúið aftur en með nýja síðu og nýjum einstaklingum!

Við hlökkum til að fjalla um íþróttina okkar og gera hana meira áberandi! Ef þið hafi einhverjar fréttir sem þið viljið koma á framfæri endilega sendið á mailið okkar blakfrettir@gmail.com