Erlendar fréttir

Eyrún Sól deildarmeistari í Noregi

Eftir 3 – 0 sigur gegn Førde tryggði Eyrún Sól Einasrdóttir og lið hennar TIF Viking sér gullið í deildarmeistara keppninni og er þetta fyrsta sinn sem TIF Viking vinna gullið kvenna megin.

Liðið er einnig komnar áfram í undanúrslit í úrslitakeppninni, við óskum Eyrúnu til hamingju með titilinn og góðs gengis í næstu leikjum.