Það fer að styttast í skemmtilegustu helgi ársins! Bikarinn verður helgina 6.-8. mars.
Altis verður með sölubás á staðnum föstudag og laugardag. Polar púlsmælar, sjúkravörur, blakboltar, blakhlífar og fleira fyrir blakara. Altis eru nýlega búin að taka inn gleraugnavörumerkið Athletes sem er frábært fyrir strandblak og útiveru. 20% afsláttur af öllum vörum.
