Erlendar fréttir - Okkar fólk úti

3-0 Sigur í fyrsta heimaleik Holte

Holte tók á móti Ikast í fyrsta heimaleik tímabilsins. Leikurinn endaði 3-0 fyrir Holte (27-25, 25-17, 25-19).

Fyrsta hrina var mjög jöfn og spennandi, þar sem ungt og efnilegt lið Ikast stóð vel í Holte en það dugði ekki til og lokuðu Holte konurnar þar með hrinunni 27-25. Í annarri og þriðju hrinu var Holte með yfirhöndina og sigruðu þar með leikinn 3-0. Sara kom inn á í þriðju hrinu með miklum krafti og stóð sig mjög vel.

Frida Brinck var valin besti leikmaður leiksins.

Á mánudaginn fer Holte til Portugal þar sem þær muna taka þátt í Evrópu bikarnum.