Holte IF VS Sporting CP Lisboa
Á mánudaginn ferðuðust Sara og félagar til Portúgal til að taka þátt í undankeppni Challenge Cup. Fyrir leikinn var vitað að andstæðingarnir voru mjög góðir, sem dæmi hefur uppspilari þessa…
Á mánudaginn ferðuðust Sara og félagar til Portúgal til að taka þátt í undankeppni Challenge Cup. Fyrir leikinn var vitað að andstæðingarnir voru mjög góðir, sem dæmi hefur uppspilari þessa…
Grannslagur í dönsku deildinni í kvöld þegar Odense Volley tók á móti DHV Odense. Fyrir þá sem ekki vita spila Galdur Máni Davíðsson, Þórarinn Örn Jónsson og Ævarr Freyr Birgisson…
Holte tók á móti Ikast í fyrsta heimaleik tímabilsins. Leikurinn endaði 3-0 fyrir Holte (27-25, 25-17, 25-19). Fyrsta hrina var mjög jöfn og spennandi, þar sem ungt og efnilegt lið…