Afturelding komnar 1 – 0 yfir í undanúrslitum
Völsungur og Afturelding mættust í fyrsta leik í undanúrslitum um Íslandsmeistara titilinn miðvikudaginn 2. apríl. Liðin voru jöfn í 9 – 9 en náði Afturelding að komast frammúr í 11…
Völsungur og Afturelding mættust í fyrsta leik í undanúrslitum um Íslandsmeistara titilinn miðvikudaginn 2. apríl. Liðin voru jöfn í 9 – 9 en náði Afturelding að komast frammúr í 11…
Holte, þar sem Sara Ósk leikur, mætti Gentofte í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Fyrsti leikurinn fór fram sunnudaginn 23. mars á heimavelli Holte. Heimakonur komu sterkar til leiks og náðu…
Afturelding tók á móti Völsung laugardaginn þann mars 2025. Hrinan byrjaði hnífjafnt en var Afturelding komnar með með smá forskot en voru Völsungur fljótar að jafna í 14 – 14.…
Eftir 3 – 0 sigur gegn Førde tryggði Eyrún Sól Einasrdóttir og lið hennar TIF Viking sér gullið í deildarmeistara keppninni og er þetta fyrsta sinn sem TIF Viking vinna…
Holte og Køge áttust við í átta liða úrslitum dönsku úrslitakeppninnar, þar sem leikið var eftir „best af þremur“ fyrirkomulagi. Það þýðir að sigurliðið þarf að vinna tvo leiki til…
Þann 6. mars kláruðust allir deildaleikir í Tékknesku deildinni og byrja 8 liða úrslit í úrslita keppninni næsta þriðjudag, 18. mars. Přerov eru í 8 sæti og munu því mæta…
Miðvikudaginn 12. mars 2025 tók Álftanes á móti Aftureldingu Afturelding byrjuðu sterkt og voru komnar 0 – 5 yfir og náðu að halda þessu forskoti og í 7 – 14…
Karlalið Þróttar Reykjavík og HK mættust í fyrsta leik í bikarkeppninni. HK-ingar byrjuðu leikinn sterkt og voru komnir yfir 8 – 4 og náðu þeir að halda forskotinu alveg þangað…
Bikarhelgin er nú handan við hornið og er spenningurinn mikill í öllum liðunum sem taka þátt. Við fengum tækifæri til að spyrja fyrirliða úr hverju liði nokkrar spurningar og fá…
Sunnudaginn 2. mars 2025 tók Álftanes á móti Þrótt Fjarðabyggð. Álftanes byrjuðu sterkt og voru komnar yfir 10 – 4 en var Þróttur ekki lengi að ná þeim og jöfnuðu…
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 tók Völsungur á móti Þrótt Fjarðabyggð. Leikurinn byrjaði mjög spennandi og voru liðin jöfn í 4 – 4, 12 – 12 og 16 – 16, þá…
Álftanes tók á móti KA laugardaginn 22. febrúar 2025. KA byrjaði með 3 – 6 forskot og síðan 8 – 14, KA náði að halda þessu forskoti út alla hrinuna…
Bæði karla og kvenna lið Völsungs tóku á móti HK laugardaginn 22. febrúar 2025 KK leikurinn Völsungur voru snemma komnir með yfirhönd í 8 – 3 og héldu þessu forskoti…
Afturelding var snemma komnir með yfirhöndina í leiknum og voru komnir 9 – 6 yfir, þeir náðu að halda þessu forskoti og unnu fyrstu hrinuna 16 – 25. Önnur hrina…
Laugardaginn 8. febrúar 2025 mætti Þróttur Reykjavík Vestra í 8 liða úrslitum í Kjörís bikar karla. Leikurinn byrjaði mjög spennandi og voru bæði lið mjög jöfn en var Þróttur alltaf…
Afturelding tók á móti KA laugardaginn 8. febrúar 2025 KA byrjuðu strax sterkar og voru komnar yfir 2 – 5, í 8 – 9 gaf KA hörkulega í og komust…
Laugardaginn 8. febrúar 2025 tók Völsungur á móti Álftanesi. Völsungs konur mættu með krafti inn í leikinn og byrjuðu hann með 12 – 1 forsksoti sem setti Álftanes í mjög…
Núna er langt liðið inn í Tékknesku deildina og er keppnin um Tékkneska meistara titilinn að fara byrja eftir nokkrar vikur. Staðan á deildinni er þessi: Prostějov 53 stig Olomouc…