Tvíhöfði í Varmá um helgina
Seinustu helgi spiluðu bæði karla og kvenna lið aftureldingar gegn Völsung í Varmá. Afturelding – Völsungur KK Strákarnir spiluðu fyrri leikinn á laugardeginum þann 2. nóvember þar sem að þeir…
Seinustu helgi spiluðu bæði karla og kvenna lið aftureldingar gegn Völsung í Varmá. Afturelding – Völsungur KK Strákarnir spiluðu fyrri leikinn á laugardeginum þann 2. nóvember þar sem að þeir…
Odense Volleyball – DHV Odense Miðvikudaginn 30. október fengu Odense Volleyball nágranna sína DHV Odense í heimsókn. Odense Volleyball byrjuðu leikinn vel og komu sér í 5-1 forystu. DHV Odense…
Přerov gegn Olomouc fimmtudaginn 31. október. Přerov mættu með gott sjálfstraust inn í leikinn og unnu fyrstu hrinu 25 – 23 eftir mikla baráttu. Olomouc komu sterkar inn í aðra…
Laugardaginn 19. október fengu Hafsteinn Már og félagar Lunds í heimsókn á heimavöll sinn. Lunds mættu sterkir til leiks og byrjuðu leikinn á því að leiða 3-6. Habo Wolley voru…
Laugardaginn 19. október tóku Odense Volleyball strákarnir í ferð til Kaupmannahafnar þar sem að þeir mættu Amager. Leikurinn fór 0-3 fyrir Odense Volleyball (22-25, 19-25, 18-25). Amager mættu sterkir til…
Þriðjudaginn 15. október fengu Holte FC Kanti Schauffhausen á heimavöll sinn þar sem að seinni leikurinn á milli liðanna í Challenge Cup var leikinn. Holte þurftu á sigri að halda…
Um helgina mættu Afturelding Þrótti Reykjavík bæði kvenna og karla megin á laugardeginum og KA á sunnudeginum. Afturelding – Þróttur Reykjavík KK Fyrsta hrina byrjaði jöfn upp að stöðunni 7-7.…
Fyrr í vikunni fóru U-17 landsliðin okkar á NEVZA í Ikast í Danmörku. Bæði lið enduðu á palli og tóku stelpurnar brons með heim og strákarnir silfur. Þetta er í…
Spænska liðið Sant Joan þar sem að þær Arna Sólrún og Jóna Margrét spila mættu liði Covirán CDU Atarfe á útivelli laugardaginn 12. október. Leikurinn var mjög spennandi til að…
Laugardaginn 12. október fóru Habo Wolley þar sem að hann Hafsteinn Már spilar í heimsókn til Hylte Halmstad sem eru ríkjandi Sænskir meistarar. Habo Wolley komu sterkir inn í leikinn…