Tvíhöfði í Digranesi á 50 ára afmæli Blakdeildar HK
HK fékk bæði kvenna og karla lið KA í heimsókn í Digranesið í dag. Í tilefni 50 ára afmæli Blakdeildar HK bauð HK frítt inn á leikinn og afmælisköku og…
HK fékk bæði kvenna og karla lið KA í heimsókn í Digranesið í dag. Í tilefni 50 ára afmæli Blakdeildar HK bauð HK frítt inn á leikinn og afmælisköku og…
Spænska liðið Sant Joan þar sem að þær Arna Sólrún og Jóna Margrét spila mættu liði Covirán CDU Atarfe á útivelli laugardaginn 12. október. Leikurinn var mjög spennandi til að…
U17 landsliðin hafa verið að keppa hörku leiki seinustu tvö daga á Nevza og er komið að úrslita deginum á morgun og hér fyrir neðan er hægt að sjá hvernig…
Laugardaginn 12. október fóru Habo Wolley þar sem að hann Hafsteinn Már spilar í heimsókn til Hylte Halmstad sem eru ríkjandi Sænskir meistarar. Habo Wolley komu sterkir inn í leikinn…
Bæði kvenna og karla U17 landslið Íslands héldu til Ikast í morgun til að taka þátt á Norðurlanda móti (Nevza). Keppnisdagarnir eru þrír og byrjar keppnin á morgun 14. Október.…
Matthildur Einarsdóttir og lið hennar Slavia tók á móti Trnava í Slóvakísku Úrvalsdeild í dag. Heimakonur byrjuðu af krafti og leiddu snemma 5-1 þegar Trnava tók leikhlé. Gestirnir komu sér…
Föstudaginn 12. október tóku Afturelding á móti Vestra í Varmá. Aftureldingar menn komu sterkir inn í leikinn og voru fljótir að koma sér í 11-5 forystu. Í stöðunni 15-9 fyrir…
Miðvikudaginn 9. október tóku Odense Volleyball þar sem að þeir Ævarr Freyr og Galdur Máni spila, ferð til Kaupmannahafnar þar sem að þeir mættu Hvidovre. Fyrsta hrina byrjaði jöfn en…
Miðvikudaginn 9. október mættu Holte liði VC Kanti Schaffhausen í Sviss. Bæði lið mættu öflug inn í leikinn og var leikurinn bæði langur og æsispennandi. Holte konur komu sterkar inn…
Fyrir þá sem vita ekki hvað Cev Challange Cup er þá er þetta sem sagt keppni í Evrópu milli félaga, hvaða lið í evrópu getur skráð sig í keppni en…