Grannaslagur á Akureyri í kvöld
Í kvöld var grannaslagur fyrir norðan þar sem Völsungur sóttu KA konur heim á Akureyri. Leikurinn byrjar æsispennandi þar sem bæði lið skiptast á að skora stig og leiða leikinn.…
Í kvöld var grannaslagur fyrir norðan þar sem Völsungur sóttu KA konur heim á Akureyri. Leikurinn byrjar æsispennandi þar sem bæði lið skiptast á að skora stig og leiða leikinn.…
Holte mætir Vc Kanti Schaffhausen liði frá Sviss í fyrstu umferð af Cev Challange Cup í dag 9. Október kl 20 (18 á Ísl tíma). Ekki er vitað hvort það…
Karlalið Hamars eru mættir til Belgíu þar sem þeir munu keppa í CEV challenge Cup, sem er þriðja stærsta keppni Evrópska blaksambandsins. Keppnin er útsláttarkeppni og eiga strákarnir heima leik…
Veislan á húsavík hélt áfram og Völsungur tók á móti Þrótt Reykjavík þann 6. oktober. Kvenna leikurinn Leikurinn byrjaði mjög spennandi og voru liðin jöfn í 6 – 6 en…
Hafsteinn Már Sigurðsson spilar nú í Svíþjóð með liðinu Habo Wolley. Liðið spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu seinustu helgi þann 28. september gegn VBF RIG Falköbing og fór leikurinn…
Laugardaginn 5. október spiluðu bæði Odense Volleyball, þar sem að þeir Ævarr Freyr og Galdur máni spila og Holte IF þar sem að hún Sara Ósk spilar. Bæði lið voru…
í gær sótti karla og kvenna lið KA Þrótt Fjarðabyggð heim í Neskaupstað í Unbrokendeildinni. Karlarnir áttu fyrsta leik þar sem gestirnir byrjuðu betur og leiddu með fjórum stigum í…
Matthildur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í Slavia tóku á móti UNIZA Zilina í Slóvakísku úrvalsdeildinni í gær. Heimakonur byrjuðu af krafti og náðu snemma yfirhöndinni þegar Zilina tók leikhlé í…
Přerov liðið þar sem að Heba Sól Stefánsdóttir spilar, tók á móti Olymp Praha liði Prag í dag þann 5. oktober. Leikurinn byrjaði mjög spennandi og voru liðin mjög jöfn…
Völsungur spilaði tvíhöfða gegn HK í dag þann 5. oktober. Kvenna leikurinn Völsungur byrjaði leikinn sterkar en HK héldu vel í þær og leyfðu þeim ekki að komast langt undan…