U-17 NEVZA, dagur 1
Í dag spiluðu U-17 landsliðin fyrstu leikina sína á NEVZA. Bæði kvenna og karlaliðið spiluðu 2 leiki en þau kepptu bæði á móti Danmörku og Noregi. Strákarnir byrjuðu daginn kl.…
Í dag spiluðu U-17 landsliðin fyrstu leikina sína á NEVZA. Bæði kvenna og karlaliðið spiluðu 2 leiki en þau kepptu bæði á móti Danmörku og Noregi. Strákarnir byrjuðu daginn kl.…
Fyrr í dag fór fram leikur HK gegn Vestri á heimavelli HK. Vestri byrjaði leikinn vel og komu sér strax í 1-5 forystu. Vestri pressuðu vel á heimamenn og áttu…
Í vikunni fer fram U-17 NEVZA í Ikast í Danmörku þar sem að Ísland, Finnland, Danmörk, Færeyjar, Noregur og England taka þátt í keppninni. Í morgun kl 4:00 lögðu U-17…
Æsispennandi leikur fór fram á heimavelli Gentofte í dag þar sem að þær fengu Brøndby í heimsókn. Liðin spiluðu um 3. sætið á seinasta ári í danska meistaratitlinum og var…
Í gær fór fram leikur HK gegn Hamri í Digranesi. Hamarsmenn byrjuðu leikinn sterkt og komu sér strax í góða forystu þar sem að þeir leiddu 6-0. Ungt og efnilegt…
Í gær þann 11.október mættust Afturelding og HK í úrvalsdeild kvenna í Varmá. Leikurinn byrjaði jafn og skiptust liðin á að skora. Ekki leið þó langt á hrinuna þegar að…
Odense Volleyball þar sem að þeir Ævarr Freyr Birgisson, Galdur Máni Davíðsson og Þórarinn Örn Jónsson spila fengu Aalborg Volleyball í heimsókn í fyrsta heimaleik tímabilsins. Odense Volleyball eru ríkjandi…