Matthildur kominn áfram í undan úrslit í úrslitakeppninni
Komarno tók á móti Slavia í seinni leik þeirra í átta liða úrslitum úrslitakeppninar í Slóvakiu. Slavia mættu jafn sterkar til leiks og í fyrsta leik liðana. Þær náðu fljótt…
Komarno tók á móti Slavia í seinni leik þeirra í átta liða úrslitum úrslitakeppninar í Slóvakiu. Slavia mættu jafn sterkar til leiks og í fyrsta leik liðana. Þær náðu fljótt…
Úrslitakeppninn er hafinn í Slóvakíu og tók topplið Slavia á móti neðsta liði deildarinnar Komarno á laugardaginn í átta liða úrslitum. Slavia setti strax tóninn fyrir leiknum þegar þær leiddu…
Þróttur Fjarðabyggð sótti Aftureldingu að varmá í Unbrokendeild karla og var þetta seinasti leikur Aftureldingar fyrir úrslitakeppnina en Þróttur Fjarðabyggð á einn eftir. Það var jafnt í fyrstu hrinu 10-10…
Slavia tók á móti Nitra í gær þar sem spilað var seinasta leikinn í seinni hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu. Fyrsta hrinan var jöfn og spennandi þar sem bæði lið náðu að halda…
Nové Mesto tók á móti Slavia í seinni hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu í gær þar sem gestirnir frá Bratislava áttu harms að hefna. Seinasti leikur milli þessara liða féll með Mesto og var það greinilegt að Slavia vildi heldur…
Það var sannkallaður grannaslagur þegar Slavia tók á móti VKP Bratislava í seinni hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu í gær. VKP byrjuðu leikinn betur og leiddu snemma í fyrstu hrinu 9-14. Þegar VKP var komið í góða stöðu 16-20 snéri Slavia leiknum…
Slavia sótti Zilina í seinni hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu í gær, en þessi tvö lið sitja í öðru og fyrsta sæti og var buist við hörku leik. Fyrsta hrina var…
Völsungur sótti Aftureldingu að Varmá í Unbrokendeild karla í gær. Afturelding náði snemma yfirhöndinni í fyrstu hrinunni og leiddu þeir 15-8 þegar Völsungur tók sitt fyrsta leikhlé. Gestirnir náðu að…
Nitra tók á móti Slavia í efri hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu. Fyrsta hrinan var gríðarlega jöfn þar til Slavia gaf í og byggði sér fjögra stiga forskot 10-14 sem þjálfari…
Hamar tók á móti KA í Unbrokendeild karla í Hveragerði í gær. Gestirnir frá Akureyri byrjuðu fyrstu hrinuna vel og náðu að byggja sér upp gott forskot og leiddu 8-15.…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Þrótti Reykjavík í Unbrokendeild karla. Fyrsta hrinan var mjög spennandi þar sem liðin skiptust á að leiða. Leikar stóðu jafnir í stöðunni 15-15. Þróttur Reykjavík…
Þróttur Reykjavík sótti Þrótt Fjarðabyggð í Neskaupstað í Unbrokendeild kvenna. Það voru heimakonur í Neskaupstað sem byrjuðu betur og leiddu 6-0 í fyrstu hrinu. Þróttur Reykjavík komu sér þó í…
Slavia tók á móti Nové Mesto í efri hluta deildarkeppninar í Slóvakíu. Nové Mesto byrjaði hrinuna betur og leiddu 7-12 þegar Slavia tók leikhlé. Nové Mesto leiddi áfram 15-21 þegar…
Afturelding tók á móti Vestra í Unbrokendeild karla í gær. Það voru Mosfellingar sem byrjuðu betur og leiddu 15-8 í fyrstu hrinu. Vestri náði sér aldrei á strik í hrinunni…
Það var grannaslagur í efri hluta úrslitakeppninnar í Slóvakíu þegar VKP Bratislava tók á móti Matthildi og liðsfélögum hennar í Slavia í gær. Heimakonur byrjuðu betur og leiddu sannfærandi í…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti KA á Valentínusar daginn í Unbrokendeild karla. Það voru gestirnir frá Akureyri sem byrjuðu fyrstu hrinuna betur og leiddu 14-8 þegar heimamenn tóku leikhlé. Það…
Deildin í Slóvakíu kláraðist um síðustu helgi og núna er búið að skipta deildinni í tvennt þar sem 5 efstu liðin spila tvöfalda umferð, allir við alla, og 5 neðstu…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti HK í Unbrokendeild karla. Heimamenn byrjuðu fyrstu hrinuna betur og leiddu 15-11 þegar HK tók leikhlé. Gestirnir frá Kópavogi náðu ekki að vinna upp forskotið…