Fréttir - Innlendar fréttir

Sævar dómari á leiðinni til Póllands

Sævar dómari lagði af stað til Póllands í dag þar sem hann er að fara dæma leik í Challenge Cup karla.

Liðin sem mætast eru Projekt WARSZAWACalcit KAMNIK og byrjar leikurinn 18:00 á íslenskum tíma
Projekt Warszawa er í 2 sæti í pólsku deildinni og því gríðarleg gott lið og verður spennandi fyrir Sævar að vera aðstoðardómari í þessum leik.

Leikurinn fer fram í sömu höll og kvennalandsliðið spilaði í á móti Póllandi, Serbíu, Tékklandi og Kýpur árið 2017

Við óskum Sævari góðsgengis í leiknum en við teljum að þetta sé hans stærsti leikur á ferlinum hingað til