Fyrsta umferð Kjörísbikarins fór fram í gær
Í gærkvöldi hófst fyrsta umferð kvenna í Kjörísbikarnum. Það var hörkuleikur á Grundafirði milli UMFG og Aftureldingar Jr. Eftir 2 tíma leik voru það Aftureldingarkonur sem fóru með sigur af…
Í gærkvöldi hófst fyrsta umferð kvenna í Kjörísbikarnum. Það var hörkuleikur á Grundafirði milli UMFG og Aftureldingar Jr. Eftir 2 tíma leik voru það Aftureldingarkonur sem fóru með sigur af…
Sævar dómari lagði af stað til Póllands í dag þar sem hann er að fara dæma leik í Challenge Cup karla. Liðin sem mætast eru Projekt WARSZAWA–Calcit KAMNIK og byrjar…
Jóna og félagar hennar í Sant Joan áttu tvo leiki á Canary eyjum síðastliðna helgi. Fyrsti leikurinn var á móti sterku liði Guía. Sant Joan áttu erfitt með að stoppa…
Hamar og Afturelding áttust við í toppslag Unbrokendeildar karla í blaki í kvöld. Hamarsmenn voru fyrir leikinn á toppnum með 24 stig eftir átta leiki en Afturelding var í öðru…
Völsungur fékk KA í heimsókn bæði kvenna og karla megin í UNBROKENdeildinni Það var gríðarleg spenna í gærkvöldi á Húsavík en karlarnir byrjuðu kvöldið á flottum leik sem endaði 3-0…
Álftanes fékk Aftureldingur í heimsókn en leikurinn byrjaði nokkuð jafnt og skiptust liðin á stigum fram að 7-7 náði Afturelding að stíga fram úr með sterkum uppgjöfum og komst í…
Jóna og félagar í Sant Joan tóku á móti liðinu Finestrat síðastliðin sunnudag. Sant Joan byrjaði leikinn afar sterkt og náðu strax upp góðri forystu með góðu spili og sóknarleik…
Völsungur fékk Þrótt Reykjavík í heimsókn í gærkvöldi Þróttur Reykjavík mættu sterkar til leiks en þær komust yfir 6-3 í fyrstu hrinu, forskotið var ekki lengi þar sem Völsungur náði…
Um helgina fer fram Íslandsmót fyrri hluti fyrir U14 og U16 ásamt Haustmóti fyrir U12. Blakdeild Aftureldingar hefur umsjón með mótinu og er það í stærri kantinum þar sem spilaðir…
Leikurinn byrjaði vel og var jafn fram að 14-13 fyrir Völsung þegar Raul Garcia hjá Þrótti fór í uppgjöf og var með sterkar uppgjafir og nokkra ása og kom Þrótti…