HK sótti 3 stig í Laugardalinn síðast liðin miðvikudag
Þróttur RVK tók á móti HK í Unbrokendeild kvenna síðast liðin miðvikudag. HK liði var ekki með aðalþjálfaran sinn, Bryan Silva, þar sem hann var í Danmörku með U17 landsliðunum.…
Þróttur RVK tók á móti HK í Unbrokendeild kvenna síðast liðin miðvikudag. HK liði var ekki með aðalþjálfaran sinn, Bryan Silva, þar sem hann var í Danmörku með U17 landsliðunum.…
Í kvöld fór fram leikur í KA heimilinu þar sem heimakonur tóku á móti Álftanesi í unbrokendeild kvenna í blaki. Álftanes byrjuðu leikinn sterkt og komust fljótt í stöðuna 4-8.…
Mikið fjör var í KA heimilinu um helgina þegar að Akureyringar tóku á móti Þrótti Fjarðabyggð. Fyrst voru það karlarnir sem tóku af skarið og var mikill hiti strax í…
Vestri fengu Stálúlf í heimsókn um helgina í úrvalsdeild karla í blaki. Heimamenn byrjuðu vel og unnu fyrstu hrinuna örugglega 25-18. Næsta hrina var aðeins meira spennandi og voru liðin…
Ka og Völsungur mættust í úrvalsdeild karla í blaki í KA heimilinu í gærkvöldi. Leikurinn byrjaði af krafti og sást strax í upphafi leiks að bæði lið voru mætt til…