Odense Volleyball leiða 2-0 í einvíginu eftir sigur
Föstudaginn 19. apríl fékk Odense Volleyball Nordenskov á heimavöll sinn þar sem að annar leikur í einvíginu um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Leikurinn byrjaði jafn þar sem að liðin skiptust á…