Odense Volleyball tryggðu sér sæti í úrslitum um Danmarksmeistaratitilinn eftir 3-0 sigur gegn Gentofte
Fimmtudaginn 28. mars fengu Odense Volleyball Gentofte á heimavöll sinn þar sem að fjórði leikur í undanúrslitum var spilaður. Staðan var 2-1 í leikjum fyrir Odense Volleyball og áttu þeir…