Bikarhelgi framundan hjá Hafsteini og félögum
4. janúar mættu Habo Wolley Hylte Halmstad á heimavelli í fyrsta leik ársins. Hylte höfðu betur og sigruðu leikinn 3-0. Þann 11. janúar mættu Habo Wolley Malmö VK á útivelli.…
4. janúar mættu Habo Wolley Hylte Halmstad á heimavelli í fyrsta leik ársins. Hylte höfðu betur og sigruðu leikinn 3-0. Þann 11. janúar mættu Habo Wolley Malmö VK á útivelli.…
Odense Volleyball Þann 11. janúar spilaði Odense Volleyball þar sem að þeir Ævarr Freyr og Galdur Máni spila sinn fyrsta leik á árinu. Leikurinn var á heimavelli Odense Volleyball þar…
Komarno tók á móti Matthildi og liðsfélögum hennar í Slavia í úrvalsdeildinni í Slóvakíu seinast liðinn laugardag. Fyrsta hrinan var heldur jöfn framan af og skiptust liðinn á að leiða.…
Slavia tók á móti Pezinok í úrvalsdeild Slóvakíu í gær og voru það heimakonur í Bratislava sem byrjuðu betur. Matthildur setti tóninn fyrir fyrstu hrinuna með stigi beint úr uppgjöf.…
Presov tók á móti Matthildi og liðsfélugum hennar í Slavia í úrvalsdeildinni í Slóvakíu í dag. Slavia byrjaði leikinn betur og leiddu snemma leiks 17-11. Presov náði ekki að vinna…
Trnava tók á móti Matthildi og liðsfélugum hennar í Slavia í gær í Úrvalsdeildinni í Slóvakíu. Fyrsta hrinan var jöfn en Slavia leiddi þó með tvemur stigum í stöðunni 15-13.…
Monika Janina stundar nám í Bandaríkjunum í skólanum UMass Dartmouth. Samhliða náminu spilar hún einnig blak með liði skólans. Prógrammið hjá liði skólans hefur verið mjög þétt þar sem að…
Zilina tók á móti Slavia í gær í úrvalsdeildinni í Slóvakíu. Fyrir leikinn sat Zilina í fjórða sæti á meðan Matthildur og liðsfélagar hennar í Slavia tróna enn á toppnum.…
Toppslagur var í úrvalsdeildinni í Slóvakíu í dag þegar Slavia tók á móti Nove Mesto. Fyrir leikinn var Slavia á toppnum með 27 stig á meðan Nove var í því…
Elísabet er að spila í Herceg Novi sem er í efstu deild í Svartfjallalandi. Mikið hefur verið um að vera síðustu 4 mánuði. Ævintýri Elísabetar byrjaði á 1,5 mánaðar æfingaferðalagi…