Holte tapaði 2-3 gegn Ikast KFUM
Laugardaginn 20. janúar hélt Holte til Ikast þar sem að þær mættu ungu og efnilegu liði Ikast KFUM. Holte byrjaði leikinn vel þar sem að þær komu sér í 3-12…
Laugardaginn 20. janúar hélt Holte til Ikast þar sem að þær mættu ungu og efnilegu liði Ikast KFUM. Holte byrjaði leikinn vel þar sem að þær komu sér í 3-12…
Odense Volleyball – Ikast Síðastliðinn fimmtudag fékk Odense Volleyball Ikast í heimsókn þar sem að Odense volleyball sigraði leikinn sannfærandi 3-0 (25-22, 25-18, 25-18). Leikurinn byrjaði spennandi þar sem að…
Í dag hélt Gentofte til Aarhus þar sem að þær mættu ASV Elite. Leikurinn byrjaði jafn og var staðan 5-5. Ekki leið þó langt á hrinuna þegar að ASV konur…
Í dag hélt Gentofte til Odense þar sem að þær mættu DHV. Gentofte byrjuðu leikinn vel og komu sér í 1-4 forystu. Þær héldu forystunni og leiddu hrinuna 4-10 þegar…
Á laugardaginn var fékk Gentofte Holte í heimsókn. Þetta var fyrsti leikur ársins hjá báðum liðum og má segja að bæði lið hafi verið að finna taktinn aftur eftir jólafrí.…
Holte – DHV Fimmtudaginn 14. desember fór fram leikur Holte-DHV Odense um að komast áfram í final 4 í bikar. Liðin hafa mæst tvisvar áður í deildinni og í þeim…
Matthildur og lið hennar DVTK tók á móti Nyiregyhaza í Ungversku úrvalsdeildinni á Þorláksmessu þar sem liðin byrjuðu bæði af krafti og var fyrsta hrina jöfn framan af þangað til…
Hristiyan spilaði frábærlega í sínum fyrsta leik með Fano í A3 deildinni á Ítalíu. Fano vann afgerandi sigur gegn Marcianise. Leikurinn fór 3-0 (25:16, 25:16, 25:17). Leikurinn fór fram á…
Þann 10.desember spilaði Holte seinasta leikinn í deildinni fyrir jólafrí á móti Danmerkurmeisturunum frá Århus. Búast mátti við mjög spennandi leik þar sem þessi tvö lið sitja á toppi deildarinnar.…
Hristiyan Dimitrov sem byrjaði tímabilið með Hebar í Búlgörsku deildinni, snýr aftur til Ítalíu og heldur áfram ferli sínum með Smartsystem Fano, sem spila í Serie A3 suður deildinni á…