Nevza U-19 lokið
Tveir flottir hópar frá Íslandi héldu til Færeyja fyrir helgi til að keppa á norðurlanda móti undir 19 ára, mótið er búið að standa yfir í þrjá daga og hafa…
Tveir flottir hópar frá Íslandi héldu til Færeyja fyrir helgi til að keppa á norðurlanda móti undir 19 ára, mótið er búið að standa yfir í þrjá daga og hafa…
Přerov mætti Prostějov þann 12. oktober, leikurin byrjaði mjög spennandi og voru bæði lið vel gíruð og vann Přerov fyrstu hrinu 25 – 20. Prostějov komu sterkari til baka og…
Lið Matthildar Slavia í Slóvakíu, keppti í 8-liða úrslitum í Bikarnum í gær á móti VA UNIZA Žilina Bikarinn í Slóvakíu er öðruvísi háttað en á Íslandi en í 8-…
Bæði kvenna og karla U19 landslið Íslands héldu til Færeyjar í gær til að taka þátt á Norðurlanda móti (NEVZA). Bæði lið áttu fyrsta leik í morgun klukkan 8:00 (7:00…
Laugardaginn 19. október fengu Hafsteinn Már og félagar Lunds í heimsókn á heimavöll sinn. Lunds mættu sterkir til leiks og byrjuðu leikinn á því að leiða 3-6. Habo Wolley voru…
Laugardaginn 19. október tóku Odense Volleyball strákarnir í ferð til Kaupmannahafnar þar sem að þeir mættu Amager. Leikurinn fór 0-3 fyrir Odense Volleyball (22-25, 19-25, 18-25). Amager mættu sterkir til…
Þriðjudaginn 15. október fengu Holte FC Kanti Schauffhausen á heimavöll sinn þar sem að seinni leikurinn á milli liðanna í Challenge Cup var leikinn. Holte þurftu á sigri að halda…
Um helgina mættu Afturelding Þrótti Reykjavík bæði kvenna og karla megin á laugardeginum og KA á sunnudeginum. Afturelding – Þróttur Reykjavík KK Fyrsta hrina byrjaði jöfn upp að stöðunni 7-7.…
Fyrr í vikunni fóru U-17 landsliðin okkar á NEVZA í Ikast í Danmörku. Bæði lið enduðu á palli og tóku stelpurnar brons með heim og strákarnir silfur. Þetta er í…
Matthildur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í Slavia tóku á móti Presov í Slóvakísku úrvalsdeildinni í dag. Heimakonur byrjuðu af krafti þar sem þær náðu sex fyrstu stigum hrinunar og leiddu…