KA komið yfir í baráttunni við HK í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn
KA fékk HK í heimsókn í fyrsta leiknum í undanúrslitum Úrslitakeppninnar. HK vantaði tvo lykilleikmenn í lið sitt, þær Helenu Einarsdóttir og Savannah Marshall. KA byrjaði fyrstu hrinu af krafti…