Holte komið með bakið upp við vegg eftir 3-2 tap gegn Brøndby
Miðvikudaginn 27. mars fór Holte á heimavöll Brøndby þar sem að annar leikur í undanúrslitum um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Leikurinn byrjaði jafn og skiptust liðin á því að skora upp…