Maraþon leikur í mosó
Afturelding tók á móti Völsung laugardaginn þann mars 2025. Hrinan byrjaði hnífjafnt en var Afturelding komnar með með smá forskot en voru Völsungur fljótar að jafna í 14 – 14.…
Afturelding tók á móti Völsung laugardaginn þann mars 2025. Hrinan byrjaði hnífjafnt en var Afturelding komnar með með smá forskot en voru Völsungur fljótar að jafna í 14 – 14.…
Þróttur Fjarðabyggð sótti Aftureldingu að varmá í Unbrokendeild karla og var þetta seinasti leikur Aftureldingar fyrir úrslitakeppnina en Þróttur Fjarðabyggð á einn eftir. Það var jafnt í fyrstu hrinu 10-10…
Í gær tóku KA á móti Vestra í Unbrokendeild karla. Fyrir þennan leik voru KA menn nú þegar búnir að tryggja sér deildarmeistaratitilinn þar sem Þróttur tapaði nú á dögunum…
Í gær, 22.mars, tóku KA konur á móti þrótti Reykjavík í seinustu umferð Unbrokendeildarinnar. KA þurfti aðeins eitt stig úr leiknum til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. KA byrjuðu fyrstu hrinu…
Hamar tók á móti Þrótti Reykjavík þann 12 mars í fyrsta leik eftir bikarúrslitaleikinn, þar sem Þróttur átti smá erfiðan leik og tapaði 3-0 gegn KA síðustu helgi. Þróttarar mættu…
Miðvikudaginn 12. mars 2025 tók Álftanes á móti Aftureldingu Afturelding byrjuðu sterkt og voru komnar 0 – 5 yfir og náðu að halda þessu forskoti og í 7 – 14…
HK og KA mættust í úrslitaleik í bikarnum í dag. Í fyrstu hrinu kemst HK í 4-2. KA tekur þá góða syrpu og skora fjögur stig í röð (4-6). Hk…
Úrslitaleikur karla í bikarnum 2025 var a milli KA og Þrótt Reykjavikur síðast mættust þessi lið í bikarnum árið 2009 og vann þá Þróttur Rvk 3-2 Leikurinn byrjaði jafnt 2-2…
Fyrri undanúrslitaleikur kvenna megin var spilaður í kvöld, þar sem Afturelding og KA mættust. Æsispennandi leikur þar sem bæði lið spiluðu flott blak. Leikurinn byrjaði heldur jafn fram að 9-9.…
HK mætti Álftanesi í seinni leik kvöldsins í Kjörísbikar kvenna. Mikil spenna var í fyrri leik kvöldsins þar sem KA hafði betur með 3-1 sigri. Því var ljóst að HK…
Seinni leikur í undanúrslitunum voru það Afturelding og KA. Fyrsta hrina byrjaði jöfn og var jafnt í 12-12 þegar Afturelding byrjaði að skríða framúr og náðu að byggja upp góða…
Karlalið Þróttar Reykjavík og HK mættust í fyrsta leik í bikarkeppninni. HK-ingar byrjuðu leikinn sterkt og voru komnir yfir 8 – 4 og náðu þeir að halda forskotinu alveg þangað…
Bikarhelgin er nú handan við hornið og er spenningurinn mikill í öllum liðunum sem taka þátt. Við fengum tækifæri til að spyrja fyrirliða úr hverju liði nokkrar spurningar og fá…
Mikilvægir leikir fóru fram í KA heimilinu um helgina þar sem KA tók á móti liðum HK í karla og kvenna. Bæði KA liðin þurftu á sigri að halda í…
Völsungur sótti Aftureldingu að Varmá í Unbrokendeild karla í gær. Afturelding náði snemma yfirhöndinni í fyrstu hrinunni og leiddu þeir 15-8 þegar Völsungur tók sitt fyrsta leikhlé. Gestirnir náðu að…
Því miður er mikið um það í austur Evrópu að leikmenn fá ekki borgað og klúbbar komist upp með það. Elísabet Einarsdóttir og liðsfélagar lentu því miður í því að…
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 tók Völsungur á móti Þrótt Fjarðabyggð. Leikurinn byrjaði mjög spennandi og voru liðin jöfn í 4 – 4, 12 – 12 og 16 – 16, þá…
Álftanes tók á móti KA laugardaginn 22. febrúar 2025. KA byrjaði með 3 – 6 forskot og síðan 8 – 14, KA náði að halda þessu forskoti út alla hrinuna…