Hamarsmenn komnir í úrslit
Hamarsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum Unbrokendeildar karla í gærkvöld. Staðan í einvíginu var jöfn 1-1 og því ljóst að tapliðið væri komið í sumarfrí. Fyrsta hrina var hnífjöfn og…
Hamarsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum Unbrokendeildar karla í gærkvöld. Staðan í einvíginu var jöfn 1-1 og því ljóst að tapliðið væri komið í sumarfrí. Fyrsta hrina var hnífjöfn og…
HK byrjaði heldur betur leikinn vel og komst yfir 8-1. Afturelding átti smá erfitt með að koma sér í gang en leit út fyrir að öll stemmingin væri HK megin.…
Aftureldingamenn mættu gíraðir í leik og komust fljótt yfir í 6-1 með vel stilltri blokk og góðri sókn. Afturelding hélt áfram alla hrinuna að pressa vel og áttu Völsungsmenn erfitt…
Undanúrslitin í Danmörku eru æsispennandi en í dag klukkan 14:00 (12:00 ísl) munu Aarhus og Gentofte mætast í 5 leik. Þessi lið hafa skipts á að vinna leikina á útivelli…
KA menn byrjuðu fyrstu hrinuna betur og komust í 6-2 en mikið var um klaufa mistök hjá Völsungi. Þjálfari Völsungs tók þá leikhlé og komu þeir sterkir til baka og…
Í gærkvöldi fór fram hörkuleikur í neðri kross Unbrokendeild kvenna á Húsavík. Það voru konurnar frá Neskaupstað sem byrjuðu leikinn betur en þær komust strax yfir í 2-6. Völsungskonur voru…
Breytingar hafa verið á liðinu hjá Þrótti Reykjavík en í síðustu viku misstu þær nokkra leikmenn og þjálfara sinn, en Ingólfur stökk í skarðið fyrir þennan leik og fór með…
Grannaslagur var síðast liðinn fimmtudag á Húsavík þegar Völsungskonur fengu KA í heimsókn. Fyrsta hrina var nokkuð spennandi og byrjuðu Völsungskonur betur en þær voru yfir alla fyrstu hrinu þangað…
Þann 12. janúar var dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins og munu þeir leikir eiga sér stað dagana 1.-4. febrúar. Enn á eftir að spila tvo leiki í 16 liða…
Stelpurnar byrjuðu kvöldið og voru það Völsungskonur sem unnu leikinn 3-0 (25-19, 25-19,25-19) Í fyrstu hrinu var jafnt fram að stöðunni 10-10 þegar heimakonur náðu að skríða fram úr og…