Völsungur fór með sigur af hólmi eftir hörkuleik
Í gærkvöldi fékk Þróttur Fjarðabyggð heimsókn frá bæði kvenna- og karlaliðum Völsungs. Konurnar byrjuðu kvöldið á hörku leik þar sem Völsungur endaði á að fara með sigur úr leiknum. Þróttur…
Í gærkvöldi fékk Þróttur Fjarðabyggð heimsókn frá bæði kvenna- og karlaliðum Völsungs. Konurnar byrjuðu kvöldið á hörku leik þar sem Völsungur endaði á að fara með sigur úr leiknum. Þróttur…
Jóna Margrét og liðsfélagar hennar tóku á móti háskóla liðinu frá Alicante í gær og unnu þær sannfærandi 3-0 (25-18, 25-20 og 25-14) Leikurinn byrjaði vel og var jafnt fram…
Á föstudag tók Völsungur á móti sterku liði Vestra. Leikurinn byrjaði æsispennandi með flottu blaki og löngum rallýum og var fyrsta hrina jöfn þar sem liðin skiptust á stigum fram…
Afturelding tók á móti meisturum KA í bæði karla og kvenna í úrvalsdeildunum að Varmá í gær. Kvennaliðin byrjuðu og KA konur sýndu strax að þær voru mættar og ætluðu…
Í dag tók Álftanes á móti Þrótti Fjarðabyggð í úrvalsdeild kvenna. Bæði lið byrjuðu fyrstu hrinuna af krafti en með góðri uppgjafapressu náðu heimakonur að byggja forskot í 15-11. Gestirnir…
Álftanes tók á móti Völsungi í úrvalsdeildinni í gær. Fyrsta hrina var mjög jöfn þar til í miðri hrinu þegar gestirnir frá Húsavík skáru sig frá heimakonum og endaði hrinan…
Spænska superliga 2 hófst núna um helgina og tóku Jóna og félagar hennar í Sant Joan á móti spænska liðinu Mairena voley club. Sant Joan byrjaði heldur betur vel og…
Eftir rúmlega 1,5 árs pásu hefur blakfréttir snúið aftur en með nýja síðu og nýjum einstaklingum! Við hlökkum til að fjalla um íþróttina okkar og gera hana meira áberandi! Ef…