Völsungur tók á móti Álftanes
Laugardaginn 8. febrúar 2025 tók Völsungur á móti Álftanesi. Völsungs konur mættu með krafti inn í leikinn og byrjuðu hann með 12 – 1 forsksoti sem setti Álftanes í mjög…
Laugardaginn 8. febrúar 2025 tók Völsungur á móti Álftanesi. Völsungs konur mættu með krafti inn í leikinn og byrjuðu hann með 12 – 1 forsksoti sem setti Álftanes í mjög…
Núna er langt liðið inn í Tékknesku deildina og er keppnin um Tékkneska meistara titilinn að fara byrja eftir nokkrar vikur. Staðan á deildinni er þessi: Prostějov 53 stig Olomouc…
Sunnudaginn 2. febrúar fóru fram úrslitaleikirnir um danska bikarmeistaratitilinn. Úrslitaleikur KVK Holte mættu ASV Elite í úslitum. Holte mættu sterkar til leiks og tóku fyrstu hrinuna sannfærandi 25-14. Önnur hrina…
Laugardaginn 1. febrúar tók Völsungur á móti Hamri. Leikurinn byrjaði mjög jafnt og voru liðin jöfn í 8 – 8 og 13 – 13 en þá gaf Hamar í og…
Það var nágrannaslagur þann 29. janúar 2025 þar sem Völsungur tók á móti KA. Það var mikil spenna þar sem þetta var mjög mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Bæði lið…
Fyrsta umferð í Kjörísbikarnum var að klárast og var þetta 16 liða úrslit. Liðin sem unnu þessa leiki og eru því komin áfram í 8 liða úrslit eru: KVK Blakfélag…
Þann 15. janúar 2025 tók Álftanes á móti HK. HK var snemma komin með yfirhönd í hrinunni og náðu mikilvægu forskoti í 8 – 14. Bilið var of mikið og…
Þann 15. janúar 2025 tók Völsungur á móti KA. Völsungur byrjaði sterkari og voru komnir yfir 9 – 3 en voru KA ekki lengi að jafna leikinn í 12 –…
Þann 8. janúar 2025 tók Afturelding á móti HK. Leikurinn byrjaði mjög spennandi og skiptust liðin á að fá stig þanga til í stöðunni 13 – 13 gaf Afturelding í.…
Fyrsta hrina byrjaði og var Afturelding strax komin með yfirhönd í leiknum og byrjuðu hrinuna 4 – 8. í stöðunni 13 – 16 gekk Aftureldingu mjög vel og náðu þær…
Þróttur Reykjavík mættu sterkar til leiks og byrjuðu leikinn 0 – 3, Álftanes náði að halda í en var Þróttur alltaf með nokkra stiga forskot. í 11 – 16 gaf…
Bæði karla og kvenna lið Aftureldingar héldu til Húsavík 30. nóvember. KK leikurinn Leikurinn byrjaði mjög jafnt og voru liðin jöfn í 8 – 8 og 9 – 9 en…
Bæði Karla og Kvenna lið Völsungs mættu Þrótt Reykjavík sunnudaginn 24. nóvember. KK leikurinn Leikurinn byrjaði mjög spennandi en var Þróttur Reykjavík strax komnir með yfirhöndina í leiknum og voru…
Álftanes tók á móti Völsung þann 17. nóvember. Leikurinn byrjaði mjög spennandi og voru liðin jöfn í 5 – 5 og svo aftur 8 – 8, Álftanes voru komnar yfir…
Völsungur tóku á móti Þrótti Fjarðabyggð þann 13. nóvember. Völsungur komu sterkar til leiks og voru komnar 10 – 2 yfir í byrjun leiks. Þróttur Fjarðabyggð gáfu í og hægt…
Laugardaginn 2. nóvember var komið að því að Holte og ASV Elite mættust á ný. Liðin léku seinast gegn hvort öðru þegar þau spiluðu úrslitaleikinn um Danmarksmeistaratitilinn á seinasta tímabili…
Tveir flottir hópar frá Íslandi héldu til Færeyja fyrir helgi til að keppa á norðurlanda móti undir 19 ára, mótið er búið að standa yfir í þrjá daga og hafa…
Přerov mætti Prostějov þann 12. oktober, leikurin byrjaði mjög spennandi og voru bæði lið vel gíruð og vann Přerov fyrstu hrinu 25 – 20. Prostějov komu sterkari til baka og…