Matthildur og lið hennar DVTK tók á móti KNRC
Matthildur og lið hennar DVTK tóku á móti KNRC í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir byrjuðu betur og komust í sex stiga forskot í stöðunni 15-9. DVTK tók þá leikhlé…
Matthildur og lið hennar DVTK tóku á móti KNRC í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir byrjuðu betur og komust í sex stiga forskot í stöðunni 15-9. DVTK tók þá leikhlé…
Í gær tók Þróttur Fjarðabyggð á móti KA í Unbrokendeild karla. Fyrsta hrinan var öll í járnum þar sem liðin skiptust á flottum sóknarstigum og sterkum varnarleik. Heimamenn komu sér…
Tveir leikir fóru fram í Neskaupstað bæði í Unbroken deild kvenna og karla. Álftanes sótti kvennalið Þróttar heim meðan karlalið Þróttar tók á móti Vestra og áttu þeir fyrsta leik.…
Fyrsta hrinan var mjög spennandi framan af og áttu bæði lið flottar sóknir og varnir. Þegar dróg á hrinuna náðu heimakonur þó góðu taki á hrinuni með góðri uppgjafapressu og…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti HK í Unbroken deildinni og var fyrsta hrina mjög jöfn en Þróttur komst þó í góða stöðu 18-15. HK vann sig aftur inn í hrinuna…
HK sótti Þrótt Fjarðabyggð heim í Neskaupstað þar sem heima konun byrjuðu leikinn betur með góðu spili náðu þær forustu í stöðunni 18-14. Sá munur náði HK ekki að vinna…
DVTK sótti Vasas SC heim í Búdapest í 16. liða úrslitum Ungversku bikarkeppninnar. DVTK byrjuðu fyrstu hrinu vel og náðu strax nokkurra stiga forskoti sem þær héldu út alla hrinuna…
Ríkjandi Ungverskir meistarar, Vasas frá Búdapest, mættu ákveðnar til leiks og náðu fljótt góðri forystu í fyrstu hrinu. Í stöðunni 14-6 fyrir Vasas skoraði Matthildur tvö góð stig með laumu…
Matthildur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í DVTK sóttu Nyiregyhaza heim og byrjaði leikurinn með látum. Heimakonur náðu fljótt góðu forskoti og leiddu í stöðuni 15-8. DVTK barðist hart við að…
Tveir leikir fóru fram í Unbrokendeild karla og kvenna í Neskaupstað og karlarnir tóku á móti Aftureldingu meðan konurnar kepptu við Þrótt Reykjavík. Karlarnir áttu fyrsta leik og byrjuðu heimamenn…