Holte Danmarksmeistarar!
Sunnudaginn 21. apríl fékk Holte ASV Elite á heimavöll sinn þar sem að þriðji leikur í úrslitum um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Holte var 2-0 yfir og ASV því með bakið…
Sunnudaginn 21. apríl fékk Holte ASV Elite á heimavöll sinn þar sem að þriðji leikur í úrslitum um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Holte var 2-0 yfir og ASV því með bakið…
Föstudaginn 19. apríl fékk Odense Volleyball Nordenskov á heimavöll sinn þar sem að annar leikur í einvíginu um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Leikurinn byrjaði jafn þar sem að liðin skiptust á…
Í gær fimmtudaginn 18. apríl hélt Holte til Aarhus þar sem að þær mættu ASV Elite í öðrum leik í úrslitum. Holte byrjuðu leikinn vel og leiddu 3-6 og 4-8.…
Fimmtudaginn 16. apríl fóru Odense Volleyball strákarnir í heimsókn til Nordenskov þar sem að fyrsti leikur í úrslitum var spilaður. Leikurinn byrjaði jafn þar sem að liðin skiptust á því…
Sunnudaginn 14. apríl fékk Holte ASV Elite á heimavöll sinn þar sem að fyrsti leikur í úrslitum var spilaður. Úrslitin fara fram á sama hátt og undanúrslitin þar sem að…
Gentofte byrjuðu einvígið mjög vel og komu sér í góða stöðu, þar sem þær voru búnar að vinna tvö leiki en Århus einungis einn leik. Fjórði leikurinn fór hinsvegar ekki…
Sunnudaginn 7. apríl fékk Holte Brøndby á heimavöll sinn þar sem að fimmti og seinasti leikurinn í undanúrslitum var spilaður. Holte voru búnar að eiga erfiða byrjun þar sem að…
Undanúrslitin í Danmörku eru æsispennandi en í dag klukkan 14:00 (12:00 ísl) munu Aarhus og Gentofte mætast í 5 leik. Þessi lið hafa skipts á að vinna leikina á útivelli…
Sunnudaginn 31. mars fengu Holte Brøndby á heimavöll sinn þar sem að þriðji leikur í undanúrslitum um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Holte var 0-2 undir í leikjum og þurftu því á…
Fimmtudaginn 28. mars fengu Odense Volleyball Gentofte á heimavöll sinn þar sem að fjórði leikur í undanúrslitum var spilaður. Staðan var 2-1 í leikjum fyrir Odense Volleyball og áttu þeir…