KA komnir í 4. liða úrslit í Kjörísbikar karla
Seinastiliðinn laugardag fékk HK KA í heimsókn þar sem að þeir kepptu í 8. liða úrslitu í Kjörísbikar karla og tryggðu KA menn sér sæti í höllinni eftir 1-3 sigur…
Seinastiliðinn laugardag fékk HK KA í heimsókn þar sem að þeir kepptu í 8. liða úrslitu í Kjörísbikar karla og tryggðu KA menn sér sæti í höllinni eftir 1-3 sigur…
Breytingar hafa verið á liðinu hjá Þrótti Reykjavík en í síðustu viku misstu þær nokkra leikmenn og þjálfara sinn, en Ingólfur stökk í skarðið fyrir þennan leik og fór með…
Grannaslagur var síðast liðinn fimmtudag á Húsavík þegar Völsungskonur fengu KA í heimsókn. Fyrsta hrina var nokkuð spennandi og byrjuðu Völsungskonur betur en þær voru yfir alla fyrstu hrinu þangað…
Matthildur Einarsdóttir og lið hennar DVTK fengu góðan liðstyrk á dögunum þegar Helena Einarsdóttir skrifaði undir hjá félaginu seint í Janúar. DVTK sótti KNRC í Ungversku úrvalsdeildinni og fór leikurinn…
Þróttur Fjarðarbyggð tók á móti HK í 8 liðaúrslitum í Kjörísbikar kvenna. Fyrsta hrina var gríðalega jöfn þar sem bæði lið skiptust á að skora og stóðu leikar jafnir í…
Miðvikudaginn 31. janúar fékk HK Stál-Úlf í heimsókn. Stál-Úlfur byrjuðu hrinuna vel og leiddu 1-5. HK menn voru þó ekki lengi að koma sér í gír og jöfnuðu í 6-6.…
Laugardaginn 28. janúar fékk Holte Gentofte í heimsókn, en það er ekki langt síðan að liðin spiluðu gegn hvort öðru en það var seinast þann 6. janúar á heimavelli Gentofte…
Seinastliðinn laugardag mættu Odense Volleyball DHV Odense á heimavelli DHV þar sem að Odense Volleyball sigraði 1-3 (10-25, 16-25, 25-15 og 20-25). Odense Volleyball sigruðu fyrstu tvær hrinurnar mjög sannfærandi…
Um hegina fékk Sant Joan Hidramar Gran Canarias í heimsókn. Síðast þegar þessi lið áttust við tapaði Sant Joan naumlega og var því vitað mál að hörkuleikur var í vændum.…
Fyrsti leikur Jónu og liðsfélögum hennar í Sant Joan eftir áramót var síðastliðna helgi á móti Mareina. Eftir rúmlega 8 tíma keyrslu voru þær komnar á áfangastað og til í…