Spennan í hámarki í Mosfellsbæ
Þann 8. janúar 2025 tók Afturelding á móti HK. Leikurinn byrjaði mjög spennandi og skiptust liðin á að fá stig þanga til í stöðunni 13 – 13 gaf Afturelding í.…
Þann 8. janúar 2025 tók Afturelding á móti HK. Leikurinn byrjaði mjög spennandi og skiptust liðin á að fá stig þanga til í stöðunni 13 – 13 gaf Afturelding í.…
Síðast liðin miðvikudag tók kvennalið KA á móti nágrönnum sínum á Húsavík, Völsungi, í KA heimilinu. Búast mátti við spennandi leik og miklu gæðar blaki þar sem þessi lið sitja…
Síðastliðinn laugardag tók HK á móti Völsungi í Unbroken deild karla. Fyrir leikinn voru aðeins þrjú stig sem skildu liðin að, Völsungur gat komið sér 6 stigum fyrir ofan HK…
Slavia tók á móti Pezinok í úrvalsdeild Slóvakíu í gær og voru það heimakonur í Bratislava sem byrjuðu betur. Matthildur setti tóninn fyrir fyrstu hrinuna með stigi beint úr uppgjöf.…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Aftureldingu í Unbrokendeild karla í gær í Neskaupstað. Fyrsta hrinan var jöfn og spennandi en voru það gestirnir sem náðu yfirhöndinni þegar komið var í…
Presov tók á móti Matthildi og liðsfélugum hennar í Slavia í úrvalsdeildinni í Slóvakíu í dag. Slavia byrjaði leikinn betur og leiddu snemma leiks 17-11. Presov náði ekki að vinna…
Hamar tók á móti HK í Unbrokendeild karla seinast liðinn miðvikudag. Hamar byrjaði betur og leiddi framan af í fyrstu hrinu 15-9. Þrátt fyrir góða baráttu gestana náðu þeir ekki…
Trnava tók á móti Matthildi og liðsfélugum hennar í Slavia í gær í Úrvalsdeildinni í Slóvakíu. Fyrsta hrinan var jöfn en Slavia leiddi þó með tvemur stigum í stöðunni 15-13.…
Tvíhöfði var í Neskaupstað í gær þegar Þróttur tók á móti HK í Unbrokendeild kvenna á meðan karlarnir tóku á móti Völsung. Konurnar áttu fyrsta leik og voru það gestirnir…
Fyrsta hrina byrjaði og var Afturelding strax komin með yfirhönd í leiknum og byrjuðu hrinuna 4 – 8. í stöðunni 13 – 16 gekk Aftureldingu mjög vel og náðu þær…