Mínútu þögn til minningar um Heklu Hrafnsdóttir
Þær sorgarfréttir bárust þann 12. nóvember að Hekla Hrafnsdóttir væri látin. Hekla lést í faðmi fjölskyldunnar á Krabbameinsdeild Landspítalans. Hekla spilaði blak með Þrótti Reykjavík í gegnum alla yngri flokkana…