Gentofte með mjög svekkjandi 3-2 tap í oddaleiknum
Gentofte byrjuðu einvígið mjög vel og komu sér í góða stöðu, þar sem þær voru búnar að vinna tvö leiki en Århus einungis einn leik. Fjórði leikurinn fór hinsvegar ekki…
Gentofte byrjuðu einvígið mjög vel og komu sér í góða stöðu, þar sem þær voru búnar að vinna tvö leiki en Århus einungis einn leik. Fjórði leikurinn fór hinsvegar ekki…
Í kvöld mættust Odense volleyball og Gentofte volley í þriðja sinn á 6 dögum. Fyrir leikinn var 1-1 í undanúrslitaeinvíginu og því mjög mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Það var…
Þann 24. mars héldu Gentofte til Århus til að spila fyrsta leik í undanúrslitunum. Gentofte hefur ekki tekist að vinna Århus í deildinni, því var mikið í húfi og búast…
Þann 16.mars spilaði Gentofte síðasta deildarleikinn sinn á móti liði Køge. Køge liggur á botni deildarinnar, því mátti búast við öruggum sigri. Gentofte byrjuðu fyrstu hrinuna vel og náðu að…
Holte – DHV Fimmtudaginn 14. desember fór fram leikur Holte-DHV Odense um að komast áfram í final 4 í bikar. Liðin hafa mæst tvisvar áður í deildinni og í þeim…
Þann 10.desember spilaði Holte seinasta leikinn í deildinni fyrir jólafrí á móti Danmerkurmeisturunum frá Århus. Búast mátti við mjög spennandi leik þar sem þessi tvö lið sitja á toppi deildarinnar.…
Síðastliðinn laugardag fékk Holte heimsókn frá DHV og unnu sannfærandi 3-0 sigur á heimavelli. DHV byrjuðu leikinn af krafti og var fyrsta hrina jöfn þar sem að liðin skiptust á…
22. október var vinkonuslagur þar sem Holte tók á móti Gentofte. Fyrir þá sem ekki vita spilar Sara í Holte og Elísabet í Gentofte. Fyrsta hrina fór hratt af stað…
Í gærkvöldi lauk ævintýri Holte í Evrópubikarnum. Fyrirfram var vitað að ef Holte ætlaði sér að komast áfram í næstu umferð þyrftu þær að vinna leikinn 3-0 eða 3-1, þar…
Sunnudaginn 15. október spilaði Holte á heimavelli á móti Køge. Holte voru nýkomnar heim frá Portúgal þar sem að þær mættu Sporting CP Lissabon í undankeppni í Evrópu bikarnum. Það…