Undanúrslit BFH – Afturelding í Kjörís bikar kvenna
Fyrri undanúrslitaleikur kvenna í Kjörís bikarnum 2024 hófst í dag kl. 17:00 þar sem að KA sigraði HK 0-3 og tryggðu sér sæti í úrslitum. Var því komið að því…
Fyrri undanúrslitaleikur kvenna í Kjörís bikarnum 2024 hófst í dag kl. 17:00 þar sem að KA sigraði HK 0-3 og tryggðu sér sæti í úrslitum. Var því komið að því…
Laugardaginn 10. febrúar tók HK á móti KA í Digranesi í bæði Unbrokendeild karla og kvenna. HK-KA Unbrokendeild KK HK menn byrjuðu leikinn með krafti og komu sér í 7-2…
VK Vestsjælland – Odense Volleyball Seinustu helgi urðu Odense Volleyball strákarnir Danskir bikarmeistarar. Föstudaginn 9. febrúar fóru Odense Volleyball strákarnir í heimsókn til VK Vestsjælland þar sem að leikurinn fór…
Seinastiliðinn laugardag fékk HK KA í heimsókn þar sem að þeir kepptu í 8. liða úrslitu í Kjörísbikar karla og tryggðu KA menn sér sæti í höllinni eftir 1-3 sigur…
Miðvikudaginn 31. janúar fékk HK Stál-Úlf í heimsókn. Stál-Úlfur byrjuðu hrinuna vel og leiddu 1-5. HK menn voru þó ekki lengi að koma sér í gír og jöfnuðu í 6-6.…
Laugardaginn 28. janúar fékk Holte Gentofte í heimsókn, en það er ekki langt síðan að liðin spiluðu gegn hvort öðru en það var seinast þann 6. janúar á heimavelli Gentofte…
Seinastliðinn laugardag mættu Odense Volleyball DHV Odense á heimavelli DHV þar sem að Odense Volleyball sigraði 1-3 (10-25, 16-25, 25-15 og 20-25). Odense Volleyball sigruðu fyrstu tvær hrinurnar mjög sannfærandi…
Um hegina fékk Sant Joan Hidramar Gran Canarias í heimsókn. Síðast þegar þessi lið áttust við tapaði Sant Joan naumlega og var því vitað mál að hörkuleikur var í vændum.…
Fyrsti leikur Jónu og liðsfélögum hennar í Sant Joan eftir áramót var síðastliðna helgi á móti Mareina. Eftir rúmlega 8 tíma keyrslu voru þær komnar á áfangastað og til í…
Í gærkvöldi fékk HK Aftueldingu í heimsókn í Unbroken deild KVK þar sem að fyrsti leikur í efri kross var spilaður. HK Konur byrjuðu hrinuna vel og komu sér í…